„Elísabetartímabilið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: thumb|right|Elísabet 1. á málverki eftir [[Nicholas Hilliard frá 1585.]] '''Elísabetartímabilið''' í sögu Englands tímabil ...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Elizabeth1England.jpg|thumb|right|Elísabet 1. á málverki eftir [[Nicholas Hilliard]] frá [[1585]].]]
[[Mynd:Elizabeth1England.jpg|thumb|right|Elísabet 1. á málverki eftir [[Nicholas Hilliard]] frá [[1585]].]]
'''Elísabetartímabilið''' í [[saga Englands|sögu Englands]] tímabil sem miðast við ríkisár [[Elísabet 1.|Elísabetar 1.]] [[1558]] til [[1603]]. Oft er litið á Elísabetartímabilið sem eins konar [[gullöld]] þegar [[enska endurreisnin]] náði hátindi sínum í [[bókmenntir|bókmenntum]] og [[leiklist]]. Á þessum tíma varð [[England]] sjóveldi sem gat staðið gegn stórveldunum [[Spánn|Spáni]] og [[Portúgal]] á úthöfunum. Landkönnun og landnám Englendinga á þessum tíma lagði þannig grunninn að [[breska heimsveldið|breska heimsveldinu]]. Elísabetartímabilið var lokaskeið valdatíma [[Túdorættin|Túdorættarinnar]].
'''Elísabetartímabilið''' er tímabil í [[saga Englands|sögu Englands]] sem miðast við ríkisár [[Elísabet 1.|Elísabetar 1.]] [[1558]] til [[1603]]. Oft er litið á Elísabetartímabilið sem eins konar [[gullöld]] þegar [[enska endurreisnin]] náði hátindi sínum í [[bókmenntir|bókmenntum]] og [[leiklist]]. Á þessum tíma varð [[England]] sjóveldi sem gat staðið gegn stórveldunum [[Spánn|Spáni]] og [[Portúgal]] á úthöfunum. Landkönnun og landnám Englendinga á þessum tíma lagði þannig grunninn að [[breska heimsveldið|breska heimsveldinu]]. Elísabetartímabilið var lokaskeið valdatíma [[Túdorættin|Túdorættarinnar]].


{{sögustubbur}}
{{sögustubbur}}

Útgáfa síðunnar 21. ágúst 2007 kl. 15:51

Elísabet 1. á málverki eftir Nicholas Hilliard frá 1585.

Elísabetartímabilið er tímabil í sögu Englands sem miðast við ríkisár Elísabetar 1. 1558 til 1603. Oft er litið á Elísabetartímabilið sem eins konar gullöld þegar enska endurreisnin náði hátindi sínum í bókmenntum og leiklist. Á þessum tíma varð England sjóveldi sem gat staðið gegn stórveldunum Spáni og Portúgal á úthöfunum. Landkönnun og landnám Englendinga á þessum tíma lagði þannig grunninn að breska heimsveldinu. Elísabetartímabilið var lokaskeið valdatíma Túdorættarinnar.

Snið:Sögustubbur