„Dýrlingur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bg, nn, wa Breyti: vi
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vec:Santo Breyti: he:קדוש (נצרות)
Lína 24: Lína 24:
[[fi:Pyhimys]]
[[fi:Pyhimys]]
[[fr:Saint]]
[[fr:Saint]]
[[he:קדוש נוצרי]]
[[he:קדוש (נצרות)]]
[[hr:Svetac]]
[[hr:Svetac]]
[[hu:Szent]]
[[hu:Szent]]
Lína 45: Lína 45:
[[th:นักบุญ]]
[[th:นักบุญ]]
[[tl:Santo]]
[[tl:Santo]]
[[vec:Santo]]
[[vi:Thánh (Kitô Giáo)]]
[[vi:Thánh (Kitô Giáo)]]
[[wa:Sint]]
[[wa:Sint]]

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2007 kl. 11:45

Dýrlingur (einnig skrifað dýrðlingur) er hugtak sem notað er um persónu sem þykir búa yfir einstökum heilagleika. Viðkomandi persóna hefur gert eitthvað í lifandi lífi sem veitir henni sérstakan sess við hlið Guðs. Í kristinni trú eru dýrlingar fólk sem litið er á sem fyrirmyndir um gott og rétt líferni.

Í Rómversk-kaþólsku kirkjunni eru um 10.000 dýrlingar. Til að teljast dýrlingur í kaþólsku kirkjunni verður persónan að hafa verið tekin upp í tölu dýrlinga (þ.e.a.s. kanóníseraður) (enska: Canonization) af páfanum.

Rétttrúnaðarkirkjan álítur alla dýrlinga sem vitað er fyrir víst að hafi komist til himna. Ekki þarf sérstaka staðfestingu frá trúarleiðtoga hér á jörð til að teljast dýrlingur. Samkvæmt rétttrúnaðarkirkjunni eru því manneskjur eins og Adam, Eva og Móses dýrlingar.

Dýrlingar eru einnig til í mótmælendakirkjum og ensku biskupakirkjunni. Hjá mótmælendum er orðið dýrlingur eða helgur maður notað almennt yfir alla þá sem eru kristnir.

Í biskupakirkjunni eru dýrlingar með forskeytið „heilagur“ eins og í kaþólsku kirkjunni. Frægasti dýrlingur biskupakirkjunnar er líklega heilagur Georg verndardýrlingur Englands. Biskupakirkjan og kaþólska kirkjan heiðra að miklu leyti sömu dýrlinga.