„Jóhann Sigurjónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
PolarBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Jóhann Sigurjónsson
Lína 11: Lína 11:
{{fd|1880|1919}}
{{fd|1880|1919}}


[[de:Jóhann Sigurjónsson]]
[[en:Jóhann Sigurjónsson]]
[[en:Jóhann Sigurjónsson]]
[[sv:Jóhann Sigurjónsson]]
[[sv:Jóhann Sigurjónsson]]

Útgáfa síðunnar 28. júlí 2007 kl. 16:28

Mynd:JohannSigurjonsson.jpg
Jóhann Sigurjónsson

Jóhann Sigurjónsson (19. júní 188031. ágúst 1919) var íslenskt leikskáld, skáld og rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir kvæði sín og leikritin Fjalla-Eyvind (1911), sem Victor Sjöström gerði kvikmynd eftir 1918, og Galdra-Lopt (1915).

Hann bjó lengst af í Danmörku og skrifaði jöfnum höndum á íslensku og dönsku.

Snið:Bókmenntastubbur