„Mjólkursykur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lactose(lac).png|thumb|Bygging laktósa]]
[[Mynd:Lactose(lac).png|thumb|Bygging laktósa]]
'''Laktósi''' er [[mjólk]]ursykur, samsettur úr [[Glúkósi|glúkósa]] og [[Galaktósi|galaktósa]]. Hann finnst aðeins í mjólk [[spendýr]]a og framleiðslu-vörum úr [[mjólk]] nema hörðum [[Ostur|ostum]].
'''Laktósi''' er [[mjólk]]ursykur, samsettur úr [[Glúkósi|glúkósa]] og [[Galaktósi|galaktósa]]. Hann finnst aðeins í mjólk [[spendýr]]a og framleiðslu-vörum úr [[mjólk]] nema hörðum [[Ostur|ostum]].

[[Mjólkuróþol]] eða mjólkursykuróþol stafar af því að líkaminn framleiðir ekki nógu mikið magn af ensíminu [[laktasi|laktasa]]. Þannig getur líkaminn ekki brotið niður mjólkursykurinn og þar af leiðandi fer mjólkursykurinn alveg eða af hluta til ómeltur í gegnum [[Meltingarvegur|meltingarveginn]] niður í [[Ristill|ristilinn]] þar sem ristilgerlar nýta hann með tilheyrandi [[gerjun]] og loftmyndun. Þeir sem framleiða ekki nægt magn af laktósa mega því ekki neyta [[Mjólk|mjólkurvara]] því það getur valdið [[Uppþemba|uppþembu]], magaverkjum, vindverkjum og jafnvel magakrömpum og [[Niðurgangur|niðurgangi]].


[[Flokkur:Mjólk]]
[[Flokkur:Mjólk]]

Útgáfa síðunnar 27. júlí 2007 kl. 00:31

Bygging laktósa

Laktósi er mjólkursykur, samsettur úr glúkósa og galaktósa. Hann finnst aðeins í mjólk spendýra og framleiðslu-vörum úr mjólk nema hörðum ostum.