„Orlando Gibbons“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sv:Orlando Gibbons
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: simple:Orlando Gibbons
Lína 22: Lína 22:
[[ja:オーランド・ギボンズ]]
[[ja:オーランド・ギボンズ]]
[[nl:Orlando Gibbons]]
[[nl:Orlando Gibbons]]
[[simple:Orlando Gibbons]]
[[sv:Orlando Gibbons]]
[[sv:Orlando Gibbons]]

Útgáfa síðunnar 13. júlí 2007 kl. 19:38

Orlando Gibbons

Orlando Gibbons (15835. júní 1625) var enskt tónskáld, einkum frægur fyrir kammerverk sín fyrir sembal og víólur, madrígala og sálma. Hann fæddist í Oxford. Jakob I gerði hann að organista í Chapel Royal sem þá var í Whitehall árið 1615. Eitt af þekktustu verkum hans er madrígalinn "The Silver Swan" frá 1612.

The silver swan, who living had no note,
When death approach'd, unlock'd her silent throat;
Leaning her breast against the reedy shore,
Thus sung her first and last, and sung no more.
Farewell, all joys; O Death, come close mine eyes;
More geese than swans now live, more fools than wise.

Snið:Æviágripsstubbur