„Hvammstangi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
commons, mynd
Peturrunar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Hrepparnir tveir sameinuðust á ný [[7. júní]] [[1998]] ásamt hinum 5 hreppunum í [[Vestur-Húnavatnssýsla|Vestur-Húnavatnssýslu]]: [[Staðarhreppur (V-Húnavatnssýslu)|Staðarhreppi]], [[Fremri-Torfustaðahreppur|Fremri-Torfustaðahreppi]], [[Ytri-Torfustaðahreppur|Ytri-Torfustaðahreppi]], [[Þverárhreppur|Þverárhreppi]] og [[Þorkelshólshreppur|Þorkelshólshreppi]] undir nafninu ''[[Húnaþing vestra]]''.
Hrepparnir tveir sameinuðust á ný [[7. júní]] [[1998]] ásamt hinum 5 hreppunum í [[Vestur-Húnavatnssýsla|Vestur-Húnavatnssýslu]]: [[Staðarhreppur (V-Húnavatnssýslu)|Staðarhreppi]], [[Fremri-Torfustaðahreppur|Fremri-Torfustaðahreppi]], [[Ytri-Torfustaðahreppur|Ytri-Torfustaðahreppi]], [[Þverárhreppur|Þverárhreppi]] og [[Þorkelshólshreppur|Þorkelshólshreppi]] undir nafninu ''[[Húnaþing vestra]]''.

Á Hvammstanga er margvísleg þjónusta fyrir sveitirnar í Húnaþingi vestra. Þar er sundlaug og íþróttahús, grunnskóli, félagsheimili, sparisjóður, verslun og bar/veitingastaður. Ýmis atvinnurekstur er á Hvammstanga, t.a.m. plastpokaverksmiðja, rækjuvinnslan Meleyri, sláturhús Kaupfélagsins, saumastofan Rebekka, prjóna- og saumastofan Ísprjón, bókhalds- og viðskiptaþjónustan Forsvar ehf og Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga.

Fyrir ferðamenn er margvísleg þjónusta og afþreying í boði á Hvammstanga. Bardúsa er handverkshús sem starfrækt hefur verið um áraraðir, en einnig er í þorpinu Listakot Dóru. Einnig er á Hvammstanga Selasetur, sem veitir fræðslu um seli og lifnaðarhætti þeirra. Tjaldstæði Hvammstanga er í Hvammi, sem er 200m fyrir ofan bæinn. Á Hvammstanga er jafnframt Verslunarminjasafn. Á veitingastaðnum/barnum Sirop er hægt að fá léttar veitingar svo sem flatbökur og hamborgara.

Á Hvammstanga er einnig meginþorri starfsemi Fæðingarorlofssjóðs, en þar eru nú 8 starfsmenn.

Hitaveita Húnaþings vestra á Laugarbakka sér Hvammstanga fyrir heitu vatni.


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 5. júlí 2007 kl. 00:09

Hvammstangi séður frá þjóðvegi 1

Hvammstangi er þorp í Húnaþingi vestra. Það var upphaflega í Kirkjuhvammshreppi en var gert að sérstökum hreppi, Hvammstangahreppi, hinn 1. júlí 1938.

Hrepparnir tveir sameinuðust á ný 7. júní 1998 ásamt hinum 5 hreppunum í Vestur-Húnavatnssýslu: Staðarhreppi, Fremri-Torfustaðahreppi, Ytri-Torfustaðahreppi, Þverárhreppi og Þorkelshólshreppi undir nafninu Húnaþing vestra.

Á Hvammstanga er margvísleg þjónusta fyrir sveitirnar í Húnaþingi vestra. Þar er sundlaug og íþróttahús, grunnskóli, félagsheimili, sparisjóður, verslun og bar/veitingastaður. Ýmis atvinnurekstur er á Hvammstanga, t.a.m. plastpokaverksmiðja, rækjuvinnslan Meleyri, sláturhús Kaupfélagsins, saumastofan Rebekka, prjóna- og saumastofan Ísprjón, bókhalds- og viðskiptaþjónustan Forsvar ehf og Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga.

Fyrir ferðamenn er margvísleg þjónusta og afþreying í boði á Hvammstanga. Bardúsa er handverkshús sem starfrækt hefur verið um áraraðir, en einnig er í þorpinu Listakot Dóru. Einnig er á Hvammstanga Selasetur, sem veitir fræðslu um seli og lifnaðarhætti þeirra. Tjaldstæði Hvammstanga er í Hvammi, sem er 200m fyrir ofan bæinn. Á Hvammstanga er jafnframt Verslunarminjasafn. Á veitingastaðnum/barnum Sirop er hægt að fá léttar veitingar svo sem flatbökur og hamborgara.

Á Hvammstanga er einnig meginþorri starfsemi Fæðingarorlofssjóðs, en þar eru nú 8 starfsmenn.

Hitaveita Húnaþings vestra á Laugarbakka sér Hvammstanga fyrir heitu vatni.

Tenglar

Snið:Íslenskur landafræðistubbur