„Gjögur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Gjögur''' er fornfræg veiðistöð á Ströndum á Vestfjörðum. Gjögur er utan við Sætrafjall á Reykjanesi, milli Trékyllisvíkur...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Gjögur''' er fornfræg [[veiðistöð]] á [[Strandir|Ströndum]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Gjögur er utan við [[Sætrafjall]] á [[Reykjanes]]i, milli [[Trékyllisvík]]ur og [[Reykjafjörður|Reykjafjarðar]]. Þar var einkum fræg hákarlaveiðistöð á síðustu öld. Gengu þá oft þaðan 15-18 skip til [[hákarlaveiðar|hákarlaveiða]] samtímis og voru 7-11 menn á hverju skipi. Það er þó löngu liðin tíð. Við Gjögur er bryggja, flugvöllur og þar hefur lengi verið [[veðurstöð]].
'''Gjögur''' er fornfræg [[veiðistöð]] á [[Strandir|Ströndum]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Gjögur er utan við [[Sætrafjall]] á [[Reykjanes (Ströndum)|Reykjanesi]], milli [[Trékyllisvík]]ur og [[Reykjafjörður|Reykjafjarðar]]. Þar var einkum fræg hákarlaveiðistöð á síðustu öld. Gengu þá oft þaðan 15-18 skip til [[hákarlaveiðar|hákarlaveiða]] samtímis og voru 7-11 menn á hverju skipi. Það er þó löngu liðin tíð. Við Gjögur er bryggja, [[flugvöllur]] og þar hefur lengi verið [[veðurstöð]].


{{Íslenskur landafræðistubbur}}
{{Stubbur}}

[[Flokkur:Strandir]]

Útgáfa síðunnar 30. júní 2007 kl. 21:21

Gjögur er fornfræg veiðistöð á Ströndum á Vestfjörðum. Gjögur er utan við Sætrafjall á Reykjanesi, milli Trékyllisvíkur og Reykjafjarðar. Þar var einkum fræg hákarlaveiðistöð á síðustu öld. Gengu þá oft þaðan 15-18 skip til hákarlaveiða samtímis og voru 7-11 menn á hverju skipi. Það er þó löngu liðin tíð. Við Gjögur er bryggja, flugvöllur og þar hefur lengi verið veðurstöð.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur