„Vísindavefurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Vísindavefurinn''' er [[vefsíða]] sem [[Háskóli Íslands]] setti upp [[29. janúar]] [[2000]] og [[forseti Íslands]] (þá [[Ólafur Ragnar Grímsson]]) opnaði. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans „[[Opinn háskóli]]“ sem aftur var hluti af verkefni [[Reykjavík]]urborgar í tilefni þess að hún var ein af [[Menningarborg Evrópu|Menningarborgum Evrópu]]. Vinsældir vefjarins leiddu til þess að hann hélt áfram að starfa eftir að ofangreindu verkefni lauk. Á vefnum er hægt að spyrja [[spurning]]a um allt sem viðkemur [[vísindi|vísindum]] og [[fræði|fræðum]]. Starfsmenn Vísindavefsins leita svo til fræðimanna á viðkomandi sviði og ritstýra svörum sem frá þeim berast. Einnig er hægt að leita í gömlum svörum með [[leitarvél]] síðunnar.
<onlyinclude>
'''Vísindavefurinn''' er [[vefsíða]] sem [[Háskóli Íslands]] setti upp [[29. janúar]] [[2000]] og [[forseti Íslands]] (þá [[Ólafur Ragnar Grímsson]]) opnaði. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans „[[Opinn háskóli]]“ sem aftur var hluti af verkefni [[Reykjavík]]urborgar í tilefni þess að hún var ein af [[Menningarborg Evrópu|Menningarborgum Evrópu]]. Vinsældir vefjarins leiddu til þess að hann hélt áfram að starfa eftir að ofangreindu verkefni lauk.
</onlyinclude>
Á vefnum er hægt að spyrja [[spurning]]a um allt sem viðkemur [[vísindi|vísindum]] og [[fræði|fræðum]]. Starfsmenn Vísindavefsins leita svo til fræðimanna á viðkomandi sviði og ritstýra svörum sem frá þeim berast. Einnig er hægt að leita í gömlum svörum með [[leitarvél]] síðunnar.


== Fjarlægð svör ==
== Fjarlægð svör ==
Lína 11: Lína 8:
*[http://ballz.ababa.net/visindavefurinn/ Fjarlægð svör Vísindavefjarins]
*[http://ballz.ababa.net/visindavefurinn/ Fjarlægð svör Vísindavefjarins]


[[Flokkur:Vefsíður]]
[[Flokkur:Íslenskar vefsíður]]
[[Flokkur:Vísindavefurinn]]


[[en:University of Iceland Science web]]
[[en:University of Iceland Science web]]

Útgáfa síðunnar 30. júní 2007 kl. 07:33

Vísindavefurinn er vefsíða sem Háskóli Íslands setti upp 29. janúar 2000 og forseti Íslands (þá Ólafur Ragnar Grímsson) opnaði. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans „Opinn háskóli“ sem aftur var hluti af verkefni Reykjavíkurborgar í tilefni þess að hún var ein af Menningarborgum Evrópu. Vinsældir vefjarins leiddu til þess að hann hélt áfram að starfa eftir að ofangreindu verkefni lauk. Á vefnum er hægt að spyrja spurninga um allt sem viðkemur vísindum og fræðum. Starfsmenn Vísindavefsins leita svo til fræðimanna á viðkomandi sviði og ritstýra svörum sem frá þeim berast. Einnig er hægt að leita í gömlum svörum með leitarvél síðunnar.

Fjarlægð svör

Vísindavefurinn fjarlægði 16 svör tengd geimverkfræði í nóvember 2005 eftir að höfundur þeirra var dæmdur fyrir nauðgun.

Tengill