„Vindhælishreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m {{Íslenskur landafræðistubbur}}
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Húnaþing]]
[[Flokkur:Austur-Húnavatnssýsla]]

Útgáfa síðunnar 21. júní 2007 kl. 15:20

Vindhælishreppur var hreppur vestan megin á Skaga í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Vindhæli á Skagaströnd.

Upphaflega teygði hreppurinn sig eftir allri Skagaströnd að Laxá, en 1. janúar 1939 var honum skipt í þrennt . Nyrsti hlutinn varð að Skagahreppi, miðhlutinn að Höfðahreppi, en syðsti hlutinn sunnan Hrafnsár hét áfram Vindhælishreppur.

Vindhælishreppur sameinaðist Skagahreppi á ný 9. júní 2002, þá undir nafninu Skagabyggð.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur