„Hin íslenska fálkaorða“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Groeten uit Nederland!
m Leiðréttingar, Replaced: nokkura → nokkurra (AWB)
Lína 5: Lína 5:
Orðan var stofnuð af [[Kristján X.|Kristjáni X.]] þann [[3. júlí]] [[1921]] til að sæma þá sem hafa eflt hag og heiður Íslands.
Orðan var stofnuð af [[Kristján X.|Kristjáni X.]] þann [[3. júlí]] [[1921]] til að sæma þá sem hafa eflt hag og heiður Íslands.


Samningur milli nokkura ríkja vegna heimsókna þjóðhöfðingja og orðuveitinga tengdum þeim er einnig ábyrgur fyrir stórum hluta orðuveitinga.
Samningur milli nokkurra ríkja vegna heimsókna þjóðhöfðingja og orðuveitinga tengdum þeim er einnig ábyrgur fyrir stórum hluta orðuveitinga.


Við andlát orðuhafa ber afkomendum að skila orðunni. Ein orða nýtur þó undantekningar á þessu, stórkross sem að átti að veita [[Jóhannes Sveinsson Kjarval|Jóhannesi Kjarval]] 1965 en hann afþakkaði. Sættir náðust þó með því að orðan var varðveitt í Listasafni Íslands en Jóhannes vildi aldrei fá hana í hendur.
Við andlát orðuhafa ber afkomendum að skila orðunni. Ein orða nýtur þó undantekningar á þessu, stórkross sem að átti að veita [[Jóhannes Sveinsson Kjarval|Jóhannesi Kjarval]] 1965 en hann afþakkaði. Sættir náðust þó með því að orðan var varðveitt í Listasafni Íslands en Jóhannes vildi aldrei fá hana í hendur.
Lína 28: Lína 28:
*{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=405070&pageSelected=43&lang=0|titill=Morgunblaðið 17. júní 1930, bls. 44 - Fálkaorðan|mánuðurskoðað=2. janúar|árskoðað=2006}}
*{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=405070&pageSelected=43&lang=0|titill=Morgunblaðið 17. júní 1930, bls. 44 - Fálkaorðan|mánuðurskoðað=2. janúar|árskoðað=2006}}
*{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=423421&pageSelected=14&lang=0|titill=Morgunblaðið 4. mars 1979, bls. 15 - Kjarvals-orðan í Listasafninu|mánuðurskoðað=2. janúar|árskoðað=2006}}
*{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=423421&pageSelected=14&lang=0|titill=Morgunblaðið 4. mars 1979, bls. 15 - Kjarvals-orðan í Listasafninu|mánuðurskoðað=2. janúar|árskoðað=2006}}

[[Flokkur:Hin íslenska fálkaorða]]
[[Flokkur:Hin íslenska fálkaorða]]


[[en:Order of the Falcon]]
[[en:Order of the Falcon]]
[[ja:隼勲章]]
[[ja:隼勲章]]
[[nl:Orde van de Valk]]
[[pl:Order Sokoła Islandzkiego]]
[[pl:Order Sokoła Islandzkiego]]
[[nl:Orde van de Valk]]

Útgáfa síðunnar 7. júní 2007 kl. 18:16

Mynd:Storkrossriddari.jpg
Stjarna stórkrossriddara fálkaorðunnar
Mynd:Riddari.jpg
Riddarakross fálkaorðu, orðuband karla

Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning veitt einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Nýjum orðuhöfum er oftast veitt viðurkenningin 1. janúar eða 17. júní það ár.

Orðan var stofnuð af Kristjáni X. þann 3. júlí 1921 til að sæma þá sem hafa eflt hag og heiður Íslands.

Samningur milli nokkurra ríkja vegna heimsókna þjóðhöfðingja og orðuveitinga tengdum þeim er einnig ábyrgur fyrir stórum hluta orðuveitinga.

Við andlát orðuhafa ber afkomendum að skila orðunni. Ein orða nýtur þó undantekningar á þessu, stórkross sem að átti að veita Jóhannesi Kjarval 1965 en hann afþakkaði. Sættir náðust þó með því að orðan var varðveitt í Listasafni Íslands en Jóhannes vildi aldrei fá hana í hendur.

Stig fálkaorðunnar

Í hækkandi virðingarröð:

  • Riddarakross
  • Stórriddarakross
  • Stórriddarakross með stjörnu
  • Stórkross
  • Keðja ásamt stórkrossstjörnu (einungis fyrir þjóðhöfðingja)

Tengt efni

Heimildir

  • „Forsetavefurinn:Fálkaorðan“. Sótt 11. desember 2005.
  • „Morgunblaðið 17. júní 1930, bls. 44 - Fálkaorðan“. Sótt 2. janúar 2006.
  • „Morgunblaðið 4. mars 1979, bls. 15 - Kjarvals-orðan í Listasafninu“. Sótt 2. janúar 2006.