„Austur-Barðastrandarsýsla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Austur-Barðastrandarsýslu''' er [[sýsla]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] og er þar eitt sveitarfélag, [[Reykhólahreppur]]. Landamörk sýslunnar að norðan eru vatnaskil á hálendinu um suðurjaðar Glámu og norðurenda Reiphólsfjalla, norður um miðja Þoskafjarðarheiði. Hún nær frá botni [[Gilsfjörður|Gilsfjarðar]] og vestur í [[Kjálkafjörður|Kjálkafjörð]]. Flatarmál Austur-Barðastrandarsýslu er 1.090 km².
'''Austur-Barðastrandarsýsla''' er [[sýsla]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] og er þar eitt sveitarfélag, [[Reykhólahreppur]]. Landamörk sýslunnar að norðan eru vatnaskil á hálendinu um suðurjaðar Glámu og norðurenda Reiphólsfjalla, norður um miðja Þoskafjarðarheiði. Hún nær frá botni [[Gilsfjörður|Gilsfjarðar]] og vestur í [[Kjálkafjörður|Kjálkafjörð]]. Flatarmál Austur-Barðastrandarsýslu er 1.090 km².


Miðstöð sýslunnar er að [[Reykhólar|Reykhólum]]. Þar er starfrækt [[Þörungaverksmiðjan|þörungaverksmiðja]], auk þess sem þar er m.a. starfræktur [[grunnskóli]], brunavarnir, dvalarheimili aldraðra, skrifstofa sveitarfélagsins og útibú frá sýslumanninum á Patreksfirði. Annað minna þéttbýli er að [[Króksfjarðarnes]]i, en þar eru verslun, sláturhús og banki. Aðalatvinnuvegur í dreifbýli er [[landbúnaður]] auk ferðaþjónustu.
Miðstöð sýslunnar er að [[Reykhólar|Reykhólum]]. Þar er starfrækt [[Þörungaverksmiðjan|þörungaverksmiðja]], auk þess sem þar er m.a. starfræktur [[grunnskóli]], brunavarnir, dvalarheimili aldraðra, skrifstofa sveitarfélagsins og útibú frá sýslumanninum á Patreksfirði. Annað minna þéttbýli er að [[Króksfjarðarnes]]i, en þar eru verslun, sláturhús og banki. Aðalatvinnuvegur í dreifbýli er [[landbúnaður]] auk ferðaþjónustu.

Útgáfa síðunnar 7. júní 2007 kl. 12:33

Austur-Barðastrandarsýsla er sýsla á Vestfjörðum og er þar eitt sveitarfélag, Reykhólahreppur. Landamörk sýslunnar að norðan eru vatnaskil á hálendinu um suðurjaðar Glámu og norðurenda Reiphólsfjalla, norður um miðja Þoskafjarðarheiði. Hún nær frá botni Gilsfjarðar og vestur í Kjálkafjörð. Flatarmál Austur-Barðastrandarsýslu er 1.090 km².

Miðstöð sýslunnar er að Reykhólum. Þar er starfrækt þörungaverksmiðja, auk þess sem þar er m.a. starfræktur grunnskóli, brunavarnir, dvalarheimili aldraðra, skrifstofa sveitarfélagsins og útibú frá sýslumanninum á Patreksfirði. Annað minna þéttbýli er að Króksfjarðarnesi, en þar eru verslun, sláturhús og banki. Aðalatvinnuvegur í dreifbýli er landbúnaður auk ferðaþjónustu.

Sveitarfélög

Einungis eitt sveitarfélag er innan sýslunnar (fyrrverandi innan sviga):