„Christiaan Huygens“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cy:Christian Huygens
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ga:Christiaan Huygens
Lína 27: Lína 27:
[[fr:Christiaan Huygens]]
[[fr:Christiaan Huygens]]
[[fy:Christiaan Huygens]]
[[fy:Christiaan Huygens]]
[[ga:Christiaan Huygens]]
[[gl:Christiaan Huygens]]
[[gl:Christiaan Huygens]]
[[he:כריסטיאן הויגנס]]
[[he:כריסטיאן הויגנס]]

Útgáfa síðunnar 29. maí 2007 kl. 00:16

Christiaan Huygens

Christiaan Huygens (16291695) var hollenskur stærðfræðingur, stjörnufræðingur og eðlisfræðingur. Í stærðfræði og eðlisfræði er hans helst minnst fyrir rannsóknir á pendúlklukkum og aflfræðilegar rannsóknir. Meðal annars fann hann regluna fyrir sveiflutíma einfalds pendúls og miðflóttaafl í jafnri hringhreyfingu.

Snið:Stærðfræðistubbur