„Eskifjörður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sv:Eskifjörður
rður]]
Lína 20: Lína 20:


[[nl:Eskifjörður]]
[[nl:Eskifjörður]]
[[pl:Eskifjörður]]
[[sv:Eskifjörður]]
[[sv:Eskifjörður]]

Útgáfa síðunnar 25. maí 2007 kl. 19:31

Eskifjörður

Eskifjörður

Eskifjörður er stuttur fjörður sem liggur út frá Reyðarfirði. Við fjörðinn stendur samnefndur bær með um 960 íbúa.

Eskifjörður var einn hinna 6 staða á Íslandi, sem fengu kaupstaðarréttindi árið 1786, en missti þau aftur síðar.

Byggðin var gerð að sérstökum hreppi, Eskifjarðarhreppi, árið 1907, en hafði fram að því tilheyrt Reyðarfjarðarhreppi. Hreppurinn fékk kaupstaðarréttindi á ný 22. apríl 1974. Hinn 1. janúar 1988 sameinaðist Helgustaðahreppur Eskifirði.

Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Eskifjarðarkaupstaður Reyðarfjarðarhreppi á ný og Neskaupstað að auki undir nafninu Fjarðabyggð.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur