„Framsóknarflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Asthora (spjall | framlög)
tekið tillit til stjórnarmyndunar
Asthora (spjall | framlög)
tekið tillit til stjórnarmyndunar
Lína 3: Lína 3:
Framsóknarflokkurinn hefur í gegnum tíðina notið mests fylgis á meðal [[Bóndi|bænda]] og íbúa þéttbýlis í landbúnaðarhéruðum, þó að í seinni tíð hafi hann reynt að ná einnig betur til annarra þéttbýlisbúa.
Framsóknarflokkurinn hefur í gegnum tíðina notið mests fylgis á meðal [[Bóndi|bænda]] og íbúa þéttbýlis í landbúnaðarhéruðum, þó að í seinni tíð hafi hann reynt að ná einnig betur til annarra þéttbýlisbúa.


Framsóknarflokkurinn hefur oft verið næst stærsti stjórnmálaflokkur Íslands en fylgi hans hefur dalað mjög undanfarið en hann fékk um 11% fylgi í [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningum 2007]] og er nú næst minnsta þingflokkinn á [[Alþingi]], aðeins sjö menn.
Framsóknarflokkurinn hefur oft verið næst stærsti stjórnmálaflokkur Íslands en fylgi hans hefur dalað mjög undanfarið en hann fékk um 11% fylgi í [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningum 2007]] og er nú næst minnsti flokkurinn á [[Alþingi]] með aðeins sjö menn.


Framsóknarflokkurinn hefur átt auðvelt með að vinna með öðrum flokkum hvort sem þeir tilheyra vinstri eða hægri væng stjórnmálanna.
Framsóknarflokkurinn hefur átt auðvelt með að vinna með öðrum flokkum hvort sem þeir tilheyra vinstri eða hægri væng stjórnmálanna.

[[Guðni Ágústsson]] er formaður Framsóknarflokksins. Áður var hann varaformaður frá árinu [[1999]], en varð formaður við afsögn [[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jóns Sigurðssonar]] [[23. maí]] [[2007]].


== Tími Framsóknarmanna ==
== Tími Framsóknarmanna ==
Lína 76: Lína 78:
==Framkvæmdastjórn==
==Framkvæmdastjórn==
* '''Formaður''': [[Guðni Ágústsson]]
* '''Formaður''': [[Guðni Ágústsson]]
* '''Varaformaður''':
* '''Varaformaður''': ''Enginn''
* '''Ritari''': [[Sæunn Stefánsdóttir]],
* '''Ritari''': [[Sæunn Stefánsdóttir]],
* '''Þingflokksformaður''': [[Hjálmar Árnason]], alþingismaður
* '''Þingflokksformaður''': [[Siv Friðleifsdóttir]], alþingismaður
* '''Formaður SUF''': [[Jakob Hrafnsson]]
* '''Formaður SUF''': [[Jakob Hrafnsson]]
* '''Formaður LFK''': [[Bryndís Bjarnason]]
* '''Formaður LFK''': [[Bryndís Bjarnason]]
Lína 87: Lína 89:
* [[Birkir J. Jónsson]], 6. þm. [[Norðausturkjördæmi]]s
* [[Birkir J. Jónsson]], 6. þm. [[Norðausturkjördæmi]]s
* [[Bjarni Harðarson]], 8. þm. [[Suðurkjördæmi]]s
* [[Bjarni Harðarson]], 8. þm. [[Suðurkjördæmi]]s
* [[Guðni Ágústsson]], 3. þm. Suðurkjördæmis, [[landbúnaðarráðherra]]
* [[Guðni Ágústsson]], 3. þm. Suðurkjördæmis
* [[Höskuldur Þór Þórhallsson]], 10. þm. Norðausturkjördæmis
* [[Höskuldur Þór Þórhallsson]], 10. þm. Norðausturkjördæmis
* [[Magnús Stefánsson]], 3. þm. [[Norðvesturkjördæmi]]s, [[félagsmálaráðherra]]
* [[Magnús Stefánsson]], 3. þm. [[Norðvesturkjördæmi]]s
* [[Siv Friðleifsdóttir]], 10. þm. [[Suðvesturkjördæmi]]s, [[heilbrigðisráðherra]]
* [[Siv Friðleifsdóttir]], 10. þm. [[Suðvesturkjördæmi]]s
* [[Valgerður Sverrisdóttir]], 2. þm. Norðausturkjördæmis, [[utanríkisráðherra]]
* [[Valgerður Sverrisdóttir]], 2. þm. Norðausturkjördæmis


==Sérsambönd==
==Sérsambönd==

Útgáfa síðunnar 25. maí 2007 kl. 04:13

Merki Framsóknarflokksins
Merki Framsóknarflokksins

Framsóknarflokkurinn er frjálslyndur, miðjusinnaður stjórnmálaflokkur á Íslandi, sem stofnaður var 16. desember 1916 með samruna Bændaflokksins og Óháðra bænda.
Framsóknarflokkurinn hefur í gegnum tíðina notið mests fylgis á meðal bænda og íbúa þéttbýlis í landbúnaðarhéruðum, þó að í seinni tíð hafi hann reynt að ná einnig betur til annarra þéttbýlisbúa.

Framsóknarflokkurinn hefur oft verið næst stærsti stjórnmálaflokkur Íslands en fylgi hans hefur dalað mjög undanfarið en hann fékk um 11% fylgi í Alþingiskosningum 2007 og er nú næst minnsti flokkurinn á Alþingi með aðeins sjö menn.

Framsóknarflokkurinn hefur átt auðvelt með að vinna með öðrum flokkum hvort sem þeir tilheyra vinstri eða hægri væng stjórnmálanna.

Guðni Ágústsson er formaður Framsóknarflokksins. Áður var hann varaformaður frá árinu 1999, en varð formaður við afsögn Jóns Sigurðssonar 23. maí 2007.

Tími Framsóknarmanna

Alþingiskosningar
Kosningar % atkvæða þingsæti
1963 28,2 19
1967 28,1 18
1971 25,3 17
1974 24,9 17
1978 16,9 12
1979 24,9 17
1983 18,5 14
1987 18,9 12
1991 18,9 12
1995 23,3 15
1999 18,4 12
2003 17,0 12
2007 11,7 7

Árin 1971 til 1991 voru tími framsóknarmanna í íslenskum stjórnmálum. Þeir voru í stjórn öll þessi ár ef undan er skildir nokkrir mánuðir í kringum áramótin 1980 og meira en helmingur tímans kom forsætisráðherrann úr þeirra röðum. Tvisvar mynduðu þeir stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Algengast var þó á þessum árum að Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið ynnu saman, fjórum sinnum eða samtals í um tíu ár. Þeir höfðu þó aldrei þingmeirihluta og því varð alltaf að vera að minnsta kosti einn flokkur til viðbótar með í för.

Steingrímur Hermannsson

Þekktasti stjónmálamaður 9. áratugarins á Íslandi var Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra. Honum skaut upp á stjörnuhimin stjónmálanna í alþingiskosningum 1979 þegar framsóknarmenn bættu við sig miklu fylgi.

Framkvæmdastjórn

Þingflokkur

Sérsambönd

Formenn

Tenglar

Framsóknarflokkurinn