„Formengi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
+ international versions
m eða formengi...
Lína 1: Lína 1:
[[Skilgreiningarmengi]] er [[mengi]] allra ílags gilda fyrir gefið [[Fall (stærðfræði)|fall]]. Sé gefið fall ''f'' : ''A '' &rarr; ''B'', er A skilgreiningarmengi fallsins ''f''. Skilgreiningarmengi er oft táknað með ''D'' (e. [[:en:Domain (mathematics)|domain]]) og skilgreiningarmengi fallsins ''f'' er kallað <math>D_f</math>.
[[Skilgreiningarmengi]] (eða '''formengi''') er [[mengi]] allra ílags gilda fyrir gefið [[Fall (stærðfræði)|fall]]. Sé gefið fall ''f'' : ''A '' &rarr; ''B'', er A skilgreiningarmengi fallsins ''f''. Skilgreiningarmengi er oft táknað með ''D'' (e. [[:en:Domain (mathematics)|domain]]) og skilgreiningarmengi fallsins ''f'' er kallað <math>D_f</math>.


Vel skilgreint fall verður að sýna bæði skilgreiningarmengi og bakmengi, skoðum fallið ''f'' ef:
Vel skilgreint fall verður að sýna bæði skilgreiningarmengi og bakmengi, skoðum fallið ''f'' ef:

Útgáfa síðunnar 17. mars 2005 kl. 22:47

Skilgreiningarmengi (eða formengi) er mengi allra ílags gilda fyrir gefið fall. Sé gefið fall f : A B, er A skilgreiningarmengi fallsins f. Skilgreiningarmengi er oft táknað með D (e. domain) og skilgreiningarmengi fallsins f er kallað .

Vel skilgreint fall verður að sýna bæði skilgreiningarmengi og bakmengi, skoðum fallið f ef:

Hér sést að x getur ekki verið núll og því getum við ekki sagt að skilgreiningarmengið sé mengi rauntalna, við verðum að taka núll frá, þ.e.:

Í stað þess að sýna skilgreiningarmengið svona er einnig hægt að rita: f(x) = 1/x, þar sem x ≠ 0

Sjá einnig