„Jónína Bjartmarz“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Jónína Bjartmarz''' (f. 23. desember 1952) er íslenskur þingmaður Framsóknarflokks og umhverfisráðherra Íslands. Jónína er einnig [[sa...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
{{æviágripsstubbur}}
{{æviágripsstubbur}}
[[Flokkur:Umhverfisráðherrar Íslands]]
[[Flokkur:Umhverfisráðherrar Íslands]]
[[Flokkur:Íslenskir þingmenn]]
[[Flokkur:Alþingismenn]]
[[Flokkur:Framsóknarflokkurinn]]
[[Flokkur:Framsóknarþingmenn]]
{{f|1952}}
{{f|1952}}

Útgáfa síðunnar 14. maí 2007 kl. 00:24

Jónína Bjartmarz (f. 23. desember 1952) er íslenskur þingmaður Framsóknarflokks og umhverfisráðherra Íslands. Jónína er einnig samstarfsráðherra Norðurlanda.

Jónína lauk stúdentsprófi frá KHÍ 1974, starfaði sem skrifstofustjóri Lögmannafélags Íslands 1978-1981 og lauk lögfræðiprófi frá 1981. Jónína var fulltrúi hjá bæjarfógeta Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Seltjarnarness og sýslumannsins í Kjósarsýslu 1981. Fulltrúi hjá yfirborgarfógeta Reykjavíkur 1982 og hjá bæjarfógeta Ísafjarðar og sýslumanni Ísafjarðarsýslu 1982-1984. Loks fulltrúi á Lögfræðiskrifstofu Páls Arnórs Pálssonar hrl. og Stefáns Pálssonar hrl. 1984-1985. Hún stofnaði Lögfræðistofuna sf. árið 1985 ásamt eiginmanni sínum Pétri Þór Sigurðssyni, hæstaréttarlögmanni, þau eiga tvo syni. Jónína hefur setið á þingi síðan 2000.

Jónína var formaður Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra 1996-2004 og formaður Félags kvenna í atvinnurekstri 1999-2001.

Tenglar

Snið:Æviágripsstubbur