„Brussel“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipta vefheimild2 f. vefheimild, Replaced: |mánuðurskoðað=19. febrúar| → |mánuðurskoðað=19. febrúar|árskoðað= (AWB)
Gentenaar~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Brussel''' er [[höfuðborg]] [[Belgía|Belgíu]], staðsett í miðju landinu. Oft er hún einnig kölluð höfuðborg [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] þar sem margar helstu stofnanir sambandsins hafa aðsetur þar.
'''Brussel''' er [[höfuðborg]] [[Belgía|Belgíu]], staðsett í miðju landinu. Oft er hún einnig kölluð höfuðborg [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] þar sem margar helstu stofnanir sambandsins hafa aðsetur þar.


Brussel varð til í núverandi mynd við samruna 19 sveitarfélaga eða ''communes'' og mynda þau enn sjálfstæðar heildir að flestu leyti. Ýmis önnur sveitarfélög renna einnig saman við þessa heild þótt þau tilheyri borginni ekki formlega. Þar má nefna Anderlecht og Waterloo.
Brussel varð til í núverandi mynd við samruna 19 sveitarfélaga eða ''gemeenten / communes'' og mynda þau enn sjálfstæðar heildir að flestu leyti. Ýmis önnur sveitarfélög renna einnig saman við þessa heild þótt þau tilheyri borginni ekki formlega. Þar má nefna Anderlecht og Waterloo.


Þeir íbúar Brussel, sem eru belgískir ríkisborgarar, hafa flestir frönsku að móðurmáli (á að giska 80-85%, en opinberar tölur eru ekki fáanlegar). Aðrir tala hollensku, en borgarbúar eru þó að jafnaði tvítyngdir að meira eða minna leyti. Útlendingar eru nú fullur fjórðungur íbúa Brussel og tala oftast ensku sín í milli en ensku eða frönsku við heimamenn.
Þeir íbúar Brussel, sem eru belgískir ríkisborgarar, hafa flestir frönsku að móðurmáli (á að giska 80-85%, en opinberar tölur eru ekki fáanlegar). Aðrir tala hollensku, en borgarbúar eru þó að jafnaði tvítyngdir að meira eða minna leyti. Útlendingar eru nú fullur fjórðungur íbúa Brussel og tala oftast ensku sín í milli en ensku eða frönsku við heimamenn.

Útgáfa síðunnar 5. maí 2007 kl. 10:33

Brussel er höfuðborg Belgíu, staðsett í miðju landinu. Oft er hún einnig kölluð höfuðborg Evrópusambandsins þar sem margar helstu stofnanir sambandsins hafa aðsetur þar.

Brussel varð til í núverandi mynd við samruna 19 sveitarfélaga eða gemeenten / communes og mynda þau enn sjálfstæðar heildir að flestu leyti. Ýmis önnur sveitarfélög renna einnig saman við þessa heild þótt þau tilheyri borginni ekki formlega. Þar má nefna Anderlecht og Waterloo.

Þeir íbúar Brussel, sem eru belgískir ríkisborgarar, hafa flestir frönsku að móðurmáli (á að giska 80-85%, en opinberar tölur eru ekki fáanlegar). Aðrir tala hollensku, en borgarbúar eru þó að jafnaði tvítyngdir að meira eða minna leyti. Útlendingar eru nú fullur fjórðungur íbúa Brussel og tala oftast ensku sín í milli en ensku eða frönsku við heimamenn.

Heimild

  • „Brussel af ensku Wikipediu“. Sótt 19. febrúar 2006.

Snið:Landafræðistubbur