„Sýslumenn á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
uppfærsla
Michkalas (spjall | framlög)
image to the top
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Counties of Iceland with county seats.PNG|frame|Hin 26 [[umdæmi]] [[sýslumaður|sýslumanna]] á [[Ísland]]i eru hér sýnd ásamt aðsetri.]]
{{Íslensk stjórnmál}}
{{Íslensk stjórnmál}}
'''Sýslumenn''' á [[Ísland|Íslandi]] eru 25 talsins. Verkefni þeirra eru af tvennum toga. Annars vegar eru það verkefni sem allir sýslumenn fara með, svosem [[aðfarargerðir]], [[dánarbú]], [[Nauðungarsala|nauðungarsölur]], [[Þinglýsing|þinglýsingar]] og leyfi. Hinsvegar er það [[Lögreglan á Íslandi|lögreglustjórn]] og [[ákæruvald]]. Ekki eru þó allir sýslumenn lögreglustjórar í sínum umdæmum, skipulagsbreytingar hjá lögreglunni sem tóku gildi [[1. janúar]] [[2007]] fækkuðu umdæmunum og þar með lögreglustjórum en fyrir hafði sýslumaðurinn í Reykjavík verið sá eini sem ekki var einnig lögreglustjóri.
'''Sýslumenn''' á [[Ísland|Íslandi]] eru 25 talsins. Verkefni þeirra eru af tvennum toga. Annars vegar eru það verkefni sem allir sýslumenn fara með, svosem [[aðfarargerðir]], [[dánarbú]], [[Nauðungarsala|nauðungarsölur]], [[Þinglýsing|þinglýsingar]] og leyfi. Hinsvegar er það [[Lögreglan á Íslandi|lögreglustjórn]] og [[ákæruvald]]. Ekki eru þó allir sýslumenn lögreglustjórar í sínum umdæmum, skipulagsbreytingar hjá lögreglunni sem tóku gildi [[1. janúar]] [[2007]] fækkuðu umdæmunum og þar með lögreglustjórum en fyrir hafði sýslumaðurinn í Reykjavík verið sá eini sem ekki var einnig lögreglustjóri.


Sýslumannsembættin eru svo einnig tengiliðir við [[Tryggingastofnun ríkisins]] og [[Hagstofa Íslands|Hagstofu Íslands]] vegna [[Þjóðskrá|þjóðskrár]] og [[Hlutafélagaskrá|hlutafélagaskrár]].
Sýslumannsembættin eru svo einnig tengiliðir við [[Tryggingastofnun ríkisins]] og [[Hagstofa Íslands|Hagstofu Íslands]] vegna [[Þjóðskrá|þjóðskrár]] og [[Hlutafélagaskrá|hlutafélagaskrár]].

[[Mynd:Counties of Iceland with county seats.PNG|frame|Hin 26 [[umdæmi]] [[sýslumaður|sýslumanna]] á [[Ísland]]i eru hér sýnd ásamt aðsetri.]]


==Aðsetur og umdæmi sýslumanna==
==Aðsetur og umdæmi sýslumanna==

Útgáfa síðunnar 26. apríl 2007 kl. 21:29

Mynd:Counties of Iceland with county seats.PNG
Hin 26 umdæmi sýslumanna á Íslandi eru hér sýnd ásamt aðsetri.

Sýslumenn á Íslandi eru 25 talsins. Verkefni þeirra eru af tvennum toga. Annars vegar eru það verkefni sem allir sýslumenn fara með, svosem aðfarargerðir, dánarbú, nauðungarsölur, þinglýsingar og leyfi. Hinsvegar er það lögreglustjórn og ákæruvald. Ekki eru þó allir sýslumenn lögreglustjórar í sínum umdæmum, skipulagsbreytingar hjá lögreglunni sem tóku gildi 1. janúar 2007 fækkuðu umdæmunum og þar með lögreglustjórum en fyrir hafði sýslumaðurinn í Reykjavík verið sá eini sem ekki var einnig lögreglustjóri.

Sýslumannsembættin eru svo einnig tengiliðir við Tryggingastofnun ríkisins og Hagstofu Íslands vegna þjóðskrár og hlutafélagaskrár.

Aðsetur og umdæmi sýslumanna

Hin gamla sýsluskipting ræður oft mörkum umdæmanna í dag en það er þó ekki algilt.

Heimildir

Tenglar