„Þögul kvikmynd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þögul kvikmynd''' er [[kvikmynd]] án [[hljóð]]s. Í flestum tilvikum er átt við kvikmyndir sem gerðar voru fyrir þriðja áratug [[20. öld|20. aldar]] en á þeim tíma var ekki til tækni til þess að skeyta saman hljóð og mynd. Þá var oft brugðið á það ráð að leika á hljóðfæri í kvikmyndasal á meðan kvikmyndin var sýnd. Enn í dag eru þó gerðar þöglar myndir af ýmsum ástæðum.
'''Þögul kvikmynd''' er [[kvikmynd]] þar sem hvorki tungumál né umhverfishljóð heyrast.


{{Kvikmyndastubbur}}
{{Kvikmyndastubbur}}

[[ast:Cine mudu]]
[[bg:Нямо кино]]
[[cs:Němý film]]
[[da:Stumfilm]]
[[de:Stummfilm]]
[[en:Silent film]]
[[es:Cine mudo]]
[[fr:Cinéma muet]]
[[it:Film muto]]
[[he:ראינוע]]
[[nl:Stomme film]]
[[ja:サイレント映画]]
[[no:Stumfilm]]
[[nn:Stumfilm]]
[[pl:Film niemy]]
[[pt:Filme mudo]]
[[ro:Film mut]]
[[ru:Немое кино]]
[[fi:Mykkäelokuva]]
[[sv:Stumfilm]]
[[tr:Sessiz film]]
[[zh:无声电影]]

Útgáfa síðunnar 19. apríl 2007 kl. 19:49

Þögul kvikmynd er kvikmynd án hljóðs. Í flestum tilvikum er átt við kvikmyndir sem gerðar voru fyrir þriðja áratug 20. aldar en á þeim tíma var ekki til tækni til þess að skeyta saman hljóð og mynd. Þá var oft brugðið á það ráð að leika á hljóðfæri í kvikmyndasal á meðan kvikmyndin var sýnd. Enn í dag eru þó gerðar þöglar myndir af ýmsum ástæðum.

Snið:Kvikmyndastubbur