„Wikipedia:Aðgreiningarsíður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
{{aðgreining}} fyrir neðan.
+en:
Lína 25: Lína 25:


[[Flokkur:Wikipedia]]
[[Flokkur:Wikipedia]]
[[en:Wikipedia:Disambiguation]]

Útgáfa síðunnar 10. mars 2005 kl. 07:18

Aðgreiningarsíða er síða sem vísar á aðrar síður sem myndu annars bera sama nafn.

Leiðbeiningar

Einfaldast er að búa til síðu með nafninu sem við á og bæta við {{aðgreining}} og svo lista yfir þá hluti sem gætu átt við og útskýra muninn á þeim lauslega.

Dæmi: Veiðileysufjörður


'''Veiðileysufjörður''' gæti átt við:
* [[Veiðileysufjörður á Ströndum]]
* [[Veiðileysufjörður í Jökulfjörðum]]

{{aðgreining}}

Stundum er hinsvegar til hugtak eða nafn, sem á oftast við og er þá sett {{aðgreiningartengill}} efst á þá síðu.

Til dæmis Mars, þar sést:

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar á Mars

Tengillinn bendir svo á Mars (aðgreining) þar sem svipaður listi og að ofan er til staðar.