„Evrópa (gyðja)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Seifur brá sér þá í nautslíki og nálgaðist hana með blíðulátum. Allar hinar meyjarnar flýðu. En Evrópa sem var þeirra hugrökkust, þorði að láta vel að nautinu fagra og fara á bak því. Stakk það sér þá í hafið og synti með meyna til [[Krít]]eyjar. Gat Seifur þar við Evrópu tvo sonu, þá [[Mínos]] og [[Hradamantis]]. Urðu þeir konungar á Krít og eftir hérvistardaga sína dómarar í undirheimum sakir réttvísi sinnar.
Seifur brá sér þá í nautslíki og nálgaðist hana með blíðulátum. Allar hinar meyjarnar flýðu. En Evrópa sem var þeirra hugrökkust, þorði að láta vel að nautinu fagra og fara á bak því. Stakk það sér þá í hafið og synti með meyna til [[Krít]]eyjar. Gat Seifur þar við Evrópu tvo sonu, þá [[Mínos]] og [[Hradamantis]]. Urðu þeir konungar á Krít og eftir hérvistardaga sína dómarar í undirheimum sakir réttvísi sinnar.


{{forn-stubbur}}
<br />
{| class="toccolours noprint" align="center" style="font-size:85%;"
|-----
|[[Mynd:Greek_vase_Atalanta_wrestling.jpg|45px]]
| style="text-align:center;display:run-in;margin-top: 10px;" |
''Þessi grein sem fjallar um [[fornfræði]]legt efni er [[Wikipedia:Stubbur|stubbur]]. <br />
''Þú getur hjálpað til með því að [{{SERVER}}{{localurl:{{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}}|action=edit}} bæta við hana]<br />
|}
[[Flokkur:Fornfræðistubbar]]<noinclude>
[[Flokkur:Grísk goðafræði]]
[[Flokkur:Grísk goðafræði]]

</noinclude>
[[bs:Evropa (mitologija)]]
[[bg:Европа (митология)]]
[[ca:Europa (mitologia)]]
[[cs:Európa]]
[[da:Europa (mytologi)]]
[[de:Europa (Mythologie)]]
[[en:Europa (mythology)]]
[[et:Europe]]
[[el:Αρπαγή της Ευρώπης]]
[[es:Europa (mitología)]]
[[eo:Eŭropa]]
[[fr:Europe fille d'Agénor]]
[[ko:에우로파 (신화)]]
[[hr:Europa (mitologija)]]
[[ia:Europa (mythologia)]]
[[it:Europa (mitologia)]]
[[he:אירופה (מיתולוגיה)]]
[[lb:Europa (Mythologie)]]
[[lt:Europa (mitologija)]]
[[hu:Európa (mitológia)]]
[[nl:Europa (mythologie)]]
[[ja:エウロパ]]
[[no:Europa (mytologi)]]
[[pl:Europa (mitologia grecka)]]
[[pt:Europa (mitologia)]]
[[ro:Europa (mitologie)]]
[[ru:Европа (мифология)]]
[[fi:Europa (mytologia)]]
[[sv:Europa (mytologi)]]
[[uk:Європа (міфологія)]]
[[zh:欧罗巴]]

Útgáfa síðunnar 21. mars 2007 kl. 14:26

Evrópa á nautinu, freska frá Pompei

Evrópa var dóttir Agenors konungs í Fönikíu. Seifur kom auga á hana, er hún var að lesa blóm á sjávarströndinni við Tyros eða Sidon ásamt öðrum meyjum.

Seifur brá sér þá í nautslíki og nálgaðist hana með blíðulátum. Allar hinar meyjarnar flýðu. En Evrópa sem var þeirra hugrökkust, þorði að láta vel að nautinu fagra og fara á bak því. Stakk það sér þá í hafið og synti með meyna til Kríteyjar. Gat Seifur þar við Evrópu tvo sonu, þá Mínos og Hradamantis. Urðu þeir konungar á Krít og eftir hérvistardaga sína dómarar í undirheimum sakir réttvísi sinnar.

Snið:Forn-stubbur