„Leda“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|''Leda og svanurinn, 16.aldar endurgerð af týndu málverki eftir [[Michelangelo]] '''Leda''' eða '''Leða''' (grísku: Λήδα) var drottning sem var g...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. mars 2007 kl. 22:00

Leda og svanurinn, 16.aldar endurgerð af týndu málverki eftir Michelangelo

Leda eða Leða (grísku: Λήδα) var drottning sem var gift Tindareifi (Tyndareos) Spartverjakonungi. Seifur náði ástum hennar með því að breyta sér í svan. Samkvæmt einni sögn verpti Leða tveimur eggjum og úr þeim klakktist Helana fagra og Polídefkes og voru börn Seifs. En Klítemnestra og Kastor voru börn Tindareifs. Kastor og Polídefkes voru tákn bróðurkærleikans. Drengirnir voru dýrkaðir um gervallt Grikkland undir nafninu Dioskúroi, þ.e. Seifsdrengirnir.


Mynd:Greek vase Atalanta wrestling.jpg

Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana