„Þrætuepli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Þrætuepli''' er eplið sem gyðjan Eris fleygði til Heru, Afródítu og Pallas Aþenu, en á eplið var ritað: „til hinnar fegurstu...
 
Cessator (spjall | framlög)
flokkun og interwiki
Lína 2: Lína 2:


Þrætuepli er einnig haft um eitthvað sem menn deila um undir drep.
Þrætuepli er einnig haft um eitthvað sem menn deila um undir drep.

{{Forn-stubbur}}
[[Flokkur:Grísk goðafræði]]

[[de:Zankapfel]]
[[en:Apple of Discord]]
[[nl:Twistappel]]
[[pl:Jabłko niezgody]]

Útgáfa síðunnar 17. mars 2007 kl. 20:33

Þrætuepli er eplið sem gyðjan Eris fleygði til Heru, Afródítu og Pallas Aþenu, en á eplið var ritað: „til hinnar fegurstu“. Var París fenginn til að skera úr um hver þeirra það væri sem eplið ætti að hljóta. Hann gaf Afródítu eplið vegna þess að hún lofaði honum fegurstu konur jarðar. Þannig komst hann yfir Helenu hina fögru. Var þetta upphafið að Trójustríðinu.

Þrætuepli er einnig haft um eitthvað sem menn deila um undir drep.

Snið:Forn-stubbur