„Ásahreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
'''Ásahreppur''' er [[hreppur]] vestast í [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]]. Hann varð til [[11. júlí]] [[1892]] þegar [[Holtamannahreppur|Holtamannahreppi]] var skipt í tvennt, í [[Holtahreppur (Rangárvallasýslu)|Holtahrepp]] hið efra og Ásahrepp hið neðra. Ásahreppi sjálfum var skipt í tvennt [[1. janúar]] [[1938]] og varð neðri hlutinn að [[Djúpárhreppur|Djúpárhreppi]] en sá efri hélt nafninu óbreyttu.
'''Ásahreppur''' er [[hreppur]] vestast í [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]]. Hann varð til [[11. júlí]] [[1892]] þegar [[Holtamannahreppur|Holtamannahreppi]] var skipt í tvennt, í [[Holtahreppur (Rangárvallasýslu)|Holtahrepp]] hið efra og Ásahrepp hið neðra. Ásahreppi sjálfum var skipt í tvennt [[1. janúar]] [[1938]] og varð neðri hlutinn að [[Djúpárhreppur|Djúpárhreppi]] en sá efri hélt nafninu óbreyttu.


Áshreppingar hafa atvinnu af landbúnaði, verslun og öðrum þjónustugreinum. Náttúran er mjög fjölbreytt, háir ásar einkenna það þó. Stærsta varpland grágæsar í Íslandi er við Frakkavatn. [[Þjórsá]] rennur við [[hreppamörk]]in og [[sýslumörk]]in í vestri. Afréttur Ásahrepps er 4/7 hlutar af Holtamannaafrétti á móti 3/7 eignarhluta Rangárþings ytra. Holtamannaafréttur nær meðal annar yfir austurhluta [[Þjórsárver]]a, og vesturhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Um Holtamannaaftétt liggur Sprengisandsvegur milli Suður og Norðurlands. {{Sveitarfélög Íslands}}
Áshreppingar hafa atvinnu af landbúnaði, verslun og öðrum þjónustugreinum. Náttúran er mjög fjölbreytt, háir ásar einkenna það þó. Stærsta varpland grágæsar í Íslandi er við Frakkavatn. [[Þjórsá]] rennur við [[hreppamörk]]in og [[sýslumörk]]in í vestri. Afréttur Ásahrepps er 4/7 hlutar af Holtamannaafrétti á móti 3/7 eignarhluta Rangárþings ytra. Holtamannaafréttur nær meðal annar yfir austurhluta [[Þjórsárver]]a, og vesturhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Um Holtamannaafrétt liggur Sprengisandsvegur milli Suður og Norðurlands. {{Sveitarfélög Íslands}}


{{Íslenskur landafræðistubbur}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}

Útgáfa síðunnar 17. mars 2007 kl. 12:16

Ásahreppur
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarEngir
Stjórnarfar
 • OddvitiEydís Þ. Indriðadóttir
Flatarmál
 • Samtals2.943 km2
 • Sæti12. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals293
 • Sæti53. sæti
 • Þéttleiki0,1/km2
Póstnúmer
851
Sveitarfélagsnúmer8610
Vefsíðahttp://www.asahreppur.is/

Ásahreppur er hreppur vestast í Rangárvallasýslu. Hann varð til 11. júlí 1892 þegar Holtamannahreppi var skipt í tvennt, í Holtahrepp hið efra og Ásahrepp hið neðra. Ásahreppi sjálfum var skipt í tvennt 1. janúar 1938 og varð neðri hlutinn að Djúpárhreppi en sá efri hélt nafninu óbreyttu.

Áshreppingar hafa atvinnu af landbúnaði, verslun og öðrum þjónustugreinum. Náttúran er mjög fjölbreytt, háir ásar einkenna það þó. Stærsta varpland grágæsar í Íslandi er við Frakkavatn. Þjórsá rennur við hreppamörkin og sýslumörkin í vestri. Afréttur Ásahrepps er 4/7 hlutar af Holtamannaafrétti á móti 3/7 eignarhluta Rangárþings ytra. Holtamannaafréttur nær meðal annar yfir austurhluta Þjórsárvera, og vesturhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Um Holtamannaafrétt liggur Sprengisandsvegur milli Suður og Norðurlands.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur