„Vélbúnaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Mono~iswiki (spjall | framlög)
Mono~iswiki (spjall | framlög)
Lína 2: Lína 2:


== Einmennings tölvu vélbúnaður ==
== Einmennings tölvu vélbúnaður ==
[[Mynd:Wilson American football.jpg|thumb|300x225px|Amerískur fótbolti er sérkennilegur í laginu]]
[[Mynd:Wilson American football.jpg|thumb|300x225px|Innviði í dæmigerðri einmenningstölvu]]
Venjuleg einmeningstölva sem er nú á flestum heimilum landsins, saman stendur af eftirfarandi íhlutum:
Venjuleg einmeningstölva sem er nú á flestum heimilum landsins, saman stendur af eftirfarandi íhlutum:
* [[Móðurborð]] með raufum fyrir tölvuspjöld.
* [[Móðurborð]] með raufum fyrir tölvuspjöld.

Útgáfa síðunnar 13. mars 2007 kl. 23:20

Vélbúnaður talvna er sá hluti tölvunar sem er áþreifanlegur, eins og tölvukassinn, skjárinn, lyklaborðið og músin sem dæmi. Einnig ef við opnum tölvukassann, þá blasir við en flóknari og smágerðari vélbúnaður. Meðtali er einnig, stafrænar rásir tölvunar, sem eru aðgreindar frá hugbúnaði tölvunar sem keyrir innann vélbúnaðar tölvunnar.

Einmennings tölvu vélbúnaður

Innviði í dæmigerðri einmenningstölvu

Venjuleg einmeningstölva sem er nú á flestum heimilum landsins, saman stendur af eftirfarandi íhlutum:

  • Móðurborð með raufum fyrir tölvuspjöld.
  • Örgjörvi (CPU)
  • Vifta - notðu til að kæla niður örgjörvann
  • Vinnsluminni (RAM)
  • Basic Input-Output System (BIOS)
  • Aflgjafa - kassi sem inniheldur transista, spennu stjórnun og (vanalega) kæli viftu.
  • Harður diskur - fyrir geymslu á gögnum
  • Skjákort

Sjá einnig