„Skynfæri“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sindri (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Flokkur:Skynfæri, lagaði stafsetningu, víkkaði greinina með tillit til skynfæra annarra dýra.
Lína 1: Lína 1:
'''Skynfæri''' halda tengslum við ytra umhverfi og innra ástand.
'''Skynfæri''' halda tengslum við ytra umhverfi og innra ástand.


'''Ytri skynjarar''', ''exteroceptores'', skynja breytingar í umhverfinu en '''innri skynjarar''', ''interoceptores'', skynja innvottis breytingar.
'''Ytri skynjarar''', ''exteroceptores'', skynja breytingar í umhverfinu en '''innri skynjarar''', ''interoceptores'', skynja innvortis breytingar.


Til skynfæra teljast meðal annars [[augu]], [[eyru]], [[bragðlaukar]], [[lyktarskyn|lyktarnemar]] og [[snertiskyn|snertinemar]].
Til skynfæra manna teljast meðal annars [[augu]], [[eyru]], [[bragðlaukar]], [[lyktarskyn|lyktarnemar]] og [[snertiskyn|snertinemar]]. Önnur dýr eins og fiskar, skordýr og fuglar búa yfir skynfærum á borð við fálmara, lýrunema, veiðihár og jafnvel hljóðsjá (sjávarspendýr í ætt við höfrunga og hvali).

[[Flokkur:Skynfæri]]

Útgáfa síðunnar 25. febrúar 2005 kl. 14:49

Skynfæri halda tengslum við ytra umhverfi og innra ástand.

Ytri skynjarar, exteroceptores, skynja breytingar í umhverfinu en innri skynjarar, interoceptores, skynja innvortis breytingar.

Til skynfæra manna teljast meðal annars augu, eyru, bragðlaukar, lyktarnemar og snertinemar. Önnur dýr eins og fiskar, skordýr og fuglar búa yfir skynfærum á borð við fálmara, lýrunema, veiðihár og jafnvel hljóðsjá (sjávarspendýr í ætt við höfrunga og hvali).