„Árskógssandur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Oddi96~iswiki (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Árskógssandur''' er lítið þorp um 30 km fjarlægð frá [[akureyri]] 25-30 mínútur að keyra á löglegum hraða. Þar búa u.þ.b. 130 manns. Þaðan eru reglulegar ferjusiglingar út í [[Hrísey]]. Það eru 3 fyrirtæki á Áraskógsandi 1. Brugg verksmiðjan þar sem þeir búa til kalda. 2. Fiskverksmiðja. 3. Önnur fiskverksmiðja. Um 30 manns eru albanskir þar. 52 manns eru í skólanum þar. Helgi magri bjó í dalvíkurbyggð og katla.
'''Árskógssandur''' í [[Dalvíkurbyggð]] er lítið þorp um 30 km fjarlægð frá [[Akureyri]]. Þar búa u.þ.b. 130 manns, þar af eru 30 [[Albanía|albanskir]] innflytjendur.

Þaðan eru reglulegar ferjusiglingar út í [[Hrísey]]. Þrjú fyrirtæki eru rekin á Árskógssandi: Bruggsmiðjan á Árskógssandi (sem framleiðir [[Kaldi]] bjórinn) og tvær fiskvinnslustöðvar. Við Árskógsströnd er grunnskólinn [[Árskógsskóli]] þar sem 52 nemendur stunda nám.

==Tengill==
* [http://www.dalvik.is/um-dalvikurbyggd/ad-bua-i-dalvikurbyggd/arskogssandur/ Dalvíkurbyggð - Árskógssandur]


{{Íslenskur landafræðistubbur}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2007 kl. 23:06

Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er lítið þorp um 30 km fjarlægð frá Akureyri. Þar búa u.þ.b. 130 manns, þar af eru 30 albanskir innflytjendur.

Þaðan eru reglulegar ferjusiglingar út í Hrísey. Þrjú fyrirtæki eru rekin á Árskógssandi: Bruggsmiðjan á Árskógssandi (sem framleiðir Kaldi bjórinn) og tvær fiskvinnslustöðvar. Við Árskógsströnd er grunnskólinn Árskógsskóli þar sem 52 nemendur stunda nám.

Tengill

Snið:Íslenskur landafræðistubbur