„Langanes“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Gentenaar~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
[[Flokkur:Norðausturland]]
[[Flokkur:Norðausturland]]
[[Flokkur:Norður-Þingeyjarsýsla]]
[[Flokkur:Norður-Þingeyjarsýsla]]

[[nl:Langanes]]

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2007 kl. 09:05

Mynd:Langanes.PNG
Langanes

Langanes er nes á norðausturlandi á milli Bakkaflóa og Þistilfjarðar. Nesið er rúmlega 40 km langt og ysti tangi þess er Fontur.

Nesið hefur ávallt verið strjálbýlt, stærsta byggðin er sjávarþorpið Þórshöfn á vesturströndinni.

Gunnólfsvíkurfjall (719 m) er hæsta fjallið á svæðinu og á toppi þess er rekin ratsjárstöð. Önnur ratsjárstöð var rekin á vegum Atlantshafsbandalagsins á Heiðarfjalli árunum 1954–1968.