„Aðventa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1: Lína 1:
[[Image:Advent_wreath.jpg|thumb|right|Aðventukrans með kveikt á tveimur kertum fyrir annan sunnudag í aðventu.]]
[[Mynd:Advent_wreath.jpg|thumb|right|Aðventukrans með kveikt á tveimur kertum fyrir annan sunnudag í aðventu.]]
'''Aðventa''' (úr [[latína|latínu]]: ''Adventus'' - „koman“ eða „sá sem kemur“) er í [[Kristni]] fjórir síðustu [[sunnudagur|sunnudagarnir]] fyrir [[jóladagur|jóladag]]. Ef jóladag ber upp á sunnudegi verður hann fjórði sunnudagurinn í aðventu. Fyrsti sunnudagur í aðventu er jafnframt fyrsti dagur nýs [[kirkjuár]]s í [[Vesturkirkjan|Vesturkirkjunni]] (í [[Austurkirkjan|Austurkirkjunni]] hefst kirkjuárið [[1. september]]).
'''Aðventa''' (úr [[latína|latínu]]: ''Adventus'' - „koman“ eða „sá sem kemur“) er í [[Kristni]] fjórir síðustu [[sunnudagur|sunnudagarnir]] fyrir [[jóladagur|jóladag]]. Ef jóladag ber upp á sunnudegi verður hann fjórði sunnudagurinn í aðventu. Fyrsti sunnudagur í aðventu er jafnframt fyrsti dagur nýs [[kirkjuár]]s í [[Vesturkirkjan|Vesturkirkjunni]] (í [[Austurkirkjan|Austurkirkjunni]] hefst kirkjuárið [[1. september]]).



Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2007 kl. 11:56

Aðventukrans með kveikt á tveimur kertum fyrir annan sunnudag í aðventu.

Aðventa (úr latínu: Adventus - „koman“ eða „sá sem kemur“) er í Kristni fjórir síðustu sunnudagarnir fyrir jóladag. Ef jóladag ber upp á sunnudegi verður hann fjórði sunnudagurinn í aðventu. Fyrsti sunnudagur í aðventu er jafnframt fyrsti dagur nýs kirkjuárs í VesturkirkjunniAusturkirkjunni hefst kirkjuárið 1. september).

Í mörgum löndum er haldið upp á aðventuna með aðventukrönsum sem bera fjögur kerti, eitt fyrir hvern sunnudag aðventunnar. Á síðari árum hefur líka orðið algengt að kveikja á aðventustjökum frá fyrsta sunnudegi í aðventu.

Aðventan fellur að hluta til saman við jólaföstu sem í Austurkirkjunni hefst 15. nóvember (sem jafngildir 28. nóvember í gregoríska tímatalinu) en annars staðar á þeim sunnudegi sem næstur er Andrésarmessu 30. nóvember og stendur til jóla.