„Ísafjarðardjúp“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Gentenaar~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
[[de:Ísafjarðardjúp]]
[[de:Ísafjarðardjúp]]
[[en:Ísafjarðardjúp]]
[[en:Ísafjarðardjúp]]
[[nl:Ísafjarðardjúp]]

Útgáfa síðunnar 21. febrúar 2007 kl. 12:32

Ísafjarðardjúp heitir einn dýpsti fjörður á Íslandi og er hann eitt megineinkenni Vestfjarða. Inn úr Ísafjarðardjúpi ganga svo margir aðrir firðir og víkur; Bolungarvík, Skutulsfjörður, Álftafjörður, Seyðisfjörður, Hestfjörður, Skötufjörður, Mjóifjörður, Vatnafjörður, Reykjarfjörður, Ísafjörður, Kaldalón, auk Jökulfjarða. Norðan Djúpsins liggja Langadalsströnd og Snæfjallaströnd.

Við Djúpið standa fjögur sveitarfélög; Bolungarvík, Hnífsdalur (hluti Ísafjarðarbæjar), Ísafjörður (við Skutulsfjörð) og Súðavík (við Álftafjörð).

Þrjár eyjar eru á Djúpinu; Æðey, Vigur og Borgarey.