„Nerva“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:


==Neðanmálsgreinar==
==Neðanmálsgreinar==
<references/>
<div class="references-small"><references/></div>


{{Forn-stubbur}}
{{Forn-stubbur}}

Útgáfa síðunnar 12. febrúar 2007 kl. 20:22

Nerva

Marcus Cocceius Nerva (8. nóvember 30[1]27. janúar 98) var keisari í Rómaveldi árin 96-98. Hann var fyrsti keisarinn sem valdi sér eftirmann meðal þeirra sem hæfastir voru og ættleiddi hann en sú hefð gat af sér hina svonefndu „fimm góðu keisara“.


Fyrirrennari:
Dómitíanus
Keisari Rómar
(96 – 98)
Eftirmaður:
Trajanus


Neðanmálsgreinar

  1. Aurelius Victor segir árið vera 35 (Caes. 12.11), Dio Cassius (68.4.4) segir árið vera 30. Almennt er talið að síðara ártalið sé rétt.

Snið:Forn-stubbur Snið:Sögustubbur