„Erik Balling“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: '''Erik Balling''' (29. nóvember 192419. nóvember 2005) var danskur kvikmyndaleikstjóri. Ferill hans hófst þegar hann hóf störf fyrir [[Nordi...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2007 kl. 01:38

Erik Balling (29. nóvember 192419. nóvember 2005) var danskur kvikmyndaleikstjóri. Ferill hans hófst þegar hann hóf störf fyrir Nordisk Film árið 1946. Hann er þekktastur fyrir kvikmyndirnar um Olsen-gengið og sjónvarsþættina Húsið á Kristjánshöfn og Matador. Hann leikstýrði íslensku kvikmyndinni 79 af stöðinni sem var frumsýnd árið 1962.

Snið:Æviágripsstubbur