„Axpuntgrös“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Axpuntugrös''' eru einn þriggja flokka grasa en hin eru [[axgrös]] og [[puntgrös]].
'''Axpuntugrös''' eru einn þriggja flokka grasa en hinir eru [[axgrös]] og [[puntgrös]].


Hjá axpuntgrösum sitja [[smáax|smáöxin]] á stuttum leggjum út frá stráinu. Þau raða sér þétt upp umhverfis stöngulinn og mynda svokallaðan kólf. Dæmi um íslensk axpuntgrös eru [[vallarfoxgras]], [[háliðagras]] og [[knjáliðagras]].
Hjá axpuntgrösum sitja [[smáax|smáöxin]] á stuttum leggjum út frá stráinu. Þau raða sér þétt upp umhverfis stöngulinn og mynda svokallaðan kólf. Dæmi um íslensk axpuntgrös eru [[vallarfoxgras]], [[háliðagras]] og [[knjáliðagras]].

Útgáfa síðunnar 30. janúar 2007 kl. 14:50

Axpuntugrös eru einn þriggja flokka grasa en hinir eru axgrös og puntgrös.

Hjá axpuntgrösum sitja smáöxin á stuttum leggjum út frá stráinu. Þau raða sér þétt upp umhverfis stöngulinn og mynda svokallaðan kólf. Dæmi um íslensk axpuntgrös eru vallarfoxgras, háliðagras og knjáliðagras.

Kólfur á vallarfoxgrasi
Háliðagras

Snið:Líffræðistubbur