„Hrafntinna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: uk:Обсидіан
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ru:Обсидиан
Lína 25: Lína 25:
[[pl:Obsydian]]
[[pl:Obsydian]]
[[pt:Obsidiana]]
[[pt:Obsidiana]]
[[ru:Обсидиан]]
[[sv:Obsidian]]
[[sv:Obsidian]]
[[ug:ئوبسىدىئان]]
[[ug:ئوبسىدىئان]]

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2007 kl. 03:04

Hrafntinna frá Lakesýslu í Oregon í Bandaríkjunum

Hrafntinna er í eldfjalla- og bergfræði gerð náttúrulegs glers sem myndast í eldgosum þegar feldspatshraun kólnar og frýs það en kristallar ná að myndast í því. Hrafntinna er storkuberg og steindarlíki en ekki steind þar sem hún er ekki kristölluð. Hún samanstendur aðalllega af kísli (SiO2) eða rúmlega 70%, samsetning þessi er mjög svipuð graníti og líparíti.