„Varðhundur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Varðhundur''' er [[hundur]] sem hefur það hlutverk að gæta svæðis og verja það gegn óvelkomnum dýrum eða fólki.
'''Varðhundur''' er [[hundur]] sem hefur það hlutverk að gæta svæðis og verja það gegn óvelkomnum dýrum eða fólki.


Varðhundar gelta til að gera eigendum sínum viðvart þegar óboðnir gestir birtist. Í sumum tilfellum getur hundurinn einnig hrætt burt óboðna gesti með því einu að gelta. Sumir varðhundar eru einn fremur þjálfaðir til þess að halda óboðnum gesti í skefjum eða ráðast jafnvel á hann. Til dæmis æeru [[Búhundur|búhundar]] oft nægilega stórir til þess að ráðast á og hrekja burt [[rándýr]] eins og [[refir|refi]] og [[Úlfur (dýrategund)|úlfa]]. Þegar líklegra er að óboðni gesturinn sé maður eru varðhundar stundum þjálfaðir til þess að halda honum föstum með leiðsögn eigandans. Einnig kemur fyrir að slíkir varðhundar séu beinlínis þjálfaðir til þess að ráðast á óboðna gestinn en slíkt er víða ólöglegt. Hundar eru misgóðir varðhundar og sum afbrigði geta verið prýðilega til þess fallin að gera eigendum viðvart en ekki til þess að ráðast a óboðna gesti, t.d. vegna þess að hundarnir gelta hátt en hafa lítið bardagaeðli.
Varðhundar gelta til að gera eigendum sínum viðvart þegar óboðnir gestir birtist. Í sumum tilfellum getur hundurinn einnig hrætt burt óboðna gesti með því einu að gelta. Sumir varðhundar eru einn fremur þjálfaðir til þess að halda óboðnum gesti í skefjum eða ráðast jafnvel á hann. Til dæmis eru [[Búhundur|búhundar]] oft nægilega stórir til þess að ráðast á og hrekja burt [[rándýr]] eins og [[refir|refi]] og [[Úlfur (dýrategund)|úlfa]]. Þegar líklegra er að óboðni gesturinn sé maður eru varðhundar stundum þjálfaðir til þess að halda honum föstum með leiðsögn eigandans. Einnig kemur fyrir að slíkir varðhundar séu beinlínis þjálfaðir til þess að ráðast á óboðna gestinn en slíkt er víða ólöglegt. Hundar eru misgóðir varðhundar og sum afbrigði geta verið prýðilega til þess fallin að gera eigendum viðvart en ekki til þess að ráðast a óboðna gesti, t.d. vegna þess að hundarnir gelta hátt en hafa lítið bardagaeðli.


==Algengir varðhundar==
==Algengir varðhundar==
Lína 16: Lína 16:


==Heimild==
==Heimild==
{{enwikiheimild|Guard dog|14. janúar|2007}}
* {{enwikiheimild|Guard dog|14. janúar|2007}}


[[Flokkur:Hundar]]
[[Flokkur:Hundar]]

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2007 kl. 12:05

Dobermann-hundar þykja býsna öflugir varðhundar.

Varðhundur er hundur sem hefur það hlutverk að gæta svæðis og verja það gegn óvelkomnum dýrum eða fólki.

Varðhundar gelta til að gera eigendum sínum viðvart þegar óboðnir gestir birtist. Í sumum tilfellum getur hundurinn einnig hrætt burt óboðna gesti með því einu að gelta. Sumir varðhundar eru einn fremur þjálfaðir til þess að halda óboðnum gesti í skefjum eða ráðast jafnvel á hann. Til dæmis eru búhundar oft nægilega stórir til þess að ráðast á og hrekja burt rándýr eins og refi og úlfa. Þegar líklegra er að óboðni gesturinn sé maður eru varðhundar stundum þjálfaðir til þess að halda honum föstum með leiðsögn eigandans. Einnig kemur fyrir að slíkir varðhundar séu beinlínis þjálfaðir til þess að ráðast á óboðna gestinn en slíkt er víða ólöglegt. Hundar eru misgóðir varðhundar og sum afbrigði geta verið prýðilega til þess fallin að gera eigendum viðvart en ekki til þess að ráðast a óboðna gesti, t.d. vegna þess að hundarnir gelta hátt en hafa lítið bardagaeðli.

Algengir varðhundar

Heimild