„Jarðvegsgerð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:


{{líffræðistubbur}}
{{líffræðistubbur}}
[[Flokkur:Jarðvegsfræði]]


[[de:Bodenklassifikation]]
[[de:Bodenklassifikation]]

Útgáfa síðunnar 26. janúar 2007 kl. 18:58

Jarðvegsgerð er flokkun á jarðvegi eftir áfoki, lífrænu efni og hversu blautur jarðvegur er.

Jarðveg er skipt í þessa flokka:

Íslenskur jarðvegur er að stærstum hluta eldfjallajörð (andosol). Það er sérstök jarðvegsgerð sem myndast á eldfjallasvæðum heimsins. Einkenni eldfjallajarðar eru frjósemi jarðvegs, lítil rúmþyngd og skortur á samloðun. Þessi skortur á samloðun gerir eldfjallajörð viðkvæma fyrir roföflum.

Heimild

  • „Ýmir - rannsóknarverkefni tileinkað íslenskum jarðvegi“.
  • Kolefnisbinding í gróðri og jarðvegi á Íslandi

Snið:Líffræðistubbur