„Vísindavefurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Umorðun í inngangi
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Vefurinn er athvarf á veraldarvefnum þar sem hægt er að spyrja spurninga um allt sem viðkemur [[vísindi|vísindum]] og fólk tengt Háskóla Íslands getur svarað út frá vinnu sinni. Einnig er hægt að leita í gömlum svörum sem gerir þennan vef að mikilvægum viskubrunni fyrir almenning um vísindi.
Vefurinn er athvarf á veraldarvefnum þar sem hægt er að spyrja spurninga um allt sem viðkemur [[vísindi|vísindum]] og fólk tengt Háskóla Íslands getur svarað út frá vinnu sinni. Einnig er hægt að leita í gömlum svörum sem gerir þennan vef að mikilvægum viskubrunni fyrir almenning um vísindi.


===Ytri Tenglar===
==Tengill==
*[http://www.visindavefur.is Vísindavefurinn]

[http://www.visindavefur.is]


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 20. desember 2004 kl. 09:44

Vísindavefurinn er vefur sem Háskóli Íslands setti upp 29. janúar árið 2000 og forseti Íslands opnaði. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans "Opinn háskóli" sem aftur var hluti af verkefni Reykjavíkurborgar í tilefni þess að hún var ein af Menningarborgum Evrópu. Vinsældir vefsins leiddu til þess að hann hélt áfram að starfa eftir að ofangreindu verkefni lauk.

Vefurinn er athvarf á veraldarvefnum þar sem hægt er að spyrja spurninga um allt sem viðkemur vísindum og fólk tengt Háskóla Íslands getur svarað út frá vinnu sinni. Einnig er hægt að leita í gömlum svörum sem gerir þennan vef að mikilvægum viskubrunni fyrir almenning um vísindi.

Tengill

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.