„Hvítá (Árnessýslu)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Gentenaar~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
[[en:Hvítá]]
[[en:Hvítá]]
[[fr:Hvítá]]
[[fr:Hvítá]]
[[nl:Hvítá]]
[[pl:Hvítá]]
[[pl:Hvítá]]
[[sv:Hvítá]]
[[sv:Hvítá]]

Útgáfa síðunnar 31. desember 2006 kl. 11:10

Gljúfur Hvítár við Brúarhlöð

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem kemur úr Hvítárvatni undir Langjökli. Meðalrennsli hennar við Gullfoss er 100 en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og myndar Ölfusá.

Brýr eru á Hvítá við Brúarhlöð, Laugarás og norðan Bláfells á Kili.

Ferðaþjónusta

Á Hvítá er hægt að fara í flúðasiglingar og eru einnig seld veiðileyfi í ána.

Heimild

  • „Hvaðan kemur vatnið?“.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur