„Skjaldbaka“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gott svar
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka
Lína 1: Lína 1:
{{Taxobox
{{Taxobox
| color = pink
| color = pink
| name = súkkulaði
| name = Skjaldbökur
| image = Green-sea-turtle.jpg
| image = Green-sea-turtle.jpg
| image_width = 250px
| image_width = 250px
Lína 35: Lína 35:
}}
}}
<onlyinclude>
<onlyinclude>
skjaldbökur geta flogið mjög hátt.

'''Skjaldbökur''' ([[fræðiheiti]]: ''Testudines'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[skriðdýr]]a sem einkennist af [[brjósk]]kenndum [[skjöldur|skildi]] umhverfis [[líkami|líkamann]], sem hefur þróast út frá [[rifbein]]um. Um 300 núlifandi [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]] skjaldbaka eru þekktar, auk nokkurra sem [[útdauði|dáið hafa út]]. Allar tegundir skjaldbaka eru nú í hættu vegna breytinga á [[strönd|strandlengjum]] sem þær nýta til að verpa [[Egg (líffræði)|eggjum]] sínum, auk [[ofveiði]]. Gera má ráð fyrir að eftir um 20 ár verði skjaldbökur sjaldséðar vegna súrnun sjávar sem gerir það að verkum að kóralrif (sem eru heimkynni þeirra) deyja.
'''Skjaldbökur''' ([[fræðiheiti]]: ''Testudines'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[skriðdýr]]a sem einkennist af [[brjósk]]kenndum [[skjöldur|skildi]] umhverfis [[líkami|líkamann]], sem hefur þróast út frá [[rifbein]]um. Um 300 núlifandi [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]] skjaldbaka eru þekktar, auk nokkurra sem [[útdauði|dáið hafa út]]. Allar tegundir skjaldbaka eru nú í hættu vegna breytinga á [[strönd|strandlengjum]] sem þær nýta til að verpa [[Egg (líffræði)|eggjum]] sínum, auk [[ofveiði]]. Gera má ráð fyrir að eftir um 20 ár verði skjaldbökur sjaldséðar vegna súrnun sjávar sem gerir það að verkum að kóralrif (sem eru heimkynni þeirra) deyja.
</onlyinclude>
</onlyinclude>

== Tenglar ==
== Tenglar ==
{{wikiorðabók|skjaldbkökur}}
{{wikiorðabók|skjaldbkökur}}

Útgáfa síðunnar 26. apríl 2022 kl. 10:16

Skjaldbökur
Sæskjaldbaka
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Ættbálkur: Testudines
Linnaeus (1758)
Ættir

Skjaldbökur (fræðiheiti: Testudines) eru ættbálkur skriðdýra sem einkennist af brjóskkenndum skildi umhverfis líkamann, sem hefur þróast út frá rifbeinum. Um 300 núlifandi tegundir skjaldbaka eru þekktar, auk nokkurra sem dáið hafa út. Allar tegundir skjaldbaka eru nú í hættu vegna breytinga á strandlengjum sem þær nýta til að verpa eggjum sínum, auk ofveiði. Gera má ráð fyrir að eftir um 20 ár verði skjaldbökur sjaldséðar vegna súrnun sjávar sem gerir það að verkum að kóralrif (sem eru heimkynni þeirra) deyja.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  • „Hvernig flokkast skjaldbökur?“. Vísindavefurinn.