„Kvartertímabilið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


{{Kvartertímabilið}}
{{Kvartertímabilið}}

{{Sýnilegt líf}}
{{Sýnilegt líf}}



Nýjasta útgáfa síðan 14. apríl 2022 kl. 00:38

Jörðin eins og hún gæti hafa litið út við hámark síðustu ísaldar fyrir 25-20.000 árum undir lok pleistósentímabilsins.

Kvartertímabilið er jarðsögulegt tímabil sem hófst fyrir 2,588 ± 0,005 milljón árum og stendur enn yfir. Þetta tiltölulega stutta tímabil einkennist af reglubundnum jökulskeiðum og tilkomu mannsins sem hefur haft mikil áhrif á jörðina. Kvartertímabilið skiptist í tvö tímabil: pleistósentímabilið (tímabil síðustu ísalda) og hólósentímabilið (nútímann). Sumir hafa stungið upp á þriðja tímabilinu: mannöld á eftir hólósentímabilinu, til að leggja áherslu á áhrif mannsins á umhverfi og loftslag á jörðinni.