„Andorra í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Bætti við navboxi
Merki: 2017 source edit Disambiguation links
Ekkert breytingarágrip
Lína 74: Lína 74:
|align=center|15
|align=center|15
|align=center|8
|align=center|8
|-
|bgcolor="#ececec" colspan="8" align=center|<small><span style="color:#5c5c5c">Engin þátttaka síðan 2009</span></small>
|}
|}



Útgáfa síðunnar 31. janúar 2022 kl. 04:11

Andorra

Sjónvarpsstöð RTVA
Söngvakeppni 12 punts (2004),
Desitja'm sort (2005),
Passaport a Moscou (2009)
Ágrip
Þátttaka 6 (0 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2004
Besta niðurstaða 12. sæti (u.úrslit): 2007
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða Andorru á Eurovision.tv

Andorra hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 6 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2004. Landið er það eina sem hefur aldrei keppt í lokaúrslitunum, þar sem besta niðurstaða þess er 12. sæti í undanúrslitunum árið 2007. Andorra dró sig úr keppni eftir þátttökuna árið 2009 þegar sjónvarpstöðin Ràdio i Televisió d'Andorra (RTVA) tilkynnti að erfiðleikar væru að fjármagna framfylgjandi þátttöku, og hefur landið ekki keppt síðan.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

Merkingar
Síðasta sæti
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2004 Marta Roure Jugarem a estimar-nos katalónska Komst ekki áfram 18 12
2005 Marian van de Wal La mirada interior katalónska 23 27
2006 Jenny Sense tu katalónska 23 8
2007 Anonymous Salvem el món katalónska, enska 12 80
2008 Gisela Casanova enska 16 22
2009 Susanne Georgi La teva decisió (Get a Life) katalónska, enska 15 8
Engin þátttaka síðan 2009
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.