„Dalvík“: Munur á milli breytinga

Hnit: 65°58′21″N 18°31′55″V / 65.97250°N 18.53194°V / 65.97250; -18.53194
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Laga staðsetningu hnitasniðs
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
== Eitt og annað ==
== Eitt og annað ==
* [[2. júní]] árið [[1934]] varð [[jarðskjálfti]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] sem olli miklu tjóni á Dalvík og um 200 manns urðu heimilislausir. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3625344 Um 300 manns heilmilislaus; grein í 24. stundir 2008]</ref>. Upptök hans voru skammt frá byggðinni. Skjálfti þessi er nefndur [[Dalvíkurskjálftinn]].
* [[2. júní]] árið [[1934]] varð [[jarðskjálfti]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] sem olli miklu tjóni á Dalvík og um 200 manns urðu heimilislausir. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3625344 Um 300 manns heilmilislaus; grein í 24. stundir 2008]</ref>. Upptök hans voru skammt frá byggðinni. Skjálfti þessi er nefndur [[Dalvíkurskjálftinn]].
* Þann [[7. júní]] [[1998]] sameinuðust Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur á ný ásamt [[Árskógshreppur|Árskógshreppi]] undir nafninu ''Dalvíkurbyggð''.
* Þann [[7. júní]] [[1998]] sameinuðust Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur á ný ásamt [[Árskógshreppur|Árskógshreppi]] undir nafninu ''[[Dalvíkurbyggð]]''.
* Árlega fer fram fiskhátíðisdagur á Dalvík. Nefnist hann [[fiskidagurinn mikli]] og er haldinn í ágúst.
* Árlega fer fram fiskhátíðisdagur á Dalvík. Nefnist hann [[fiskidagurinn mikli]] og er haldinn í ágúst.
* Gísli, Eiríkur, Helgi, Kaffihús/bar og sögusetur um Bakkabræður.
* Gísli, Eiríkur, Helgi, Kaffihús/bar og sögusetur um Bakkabræður.

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2022 kl. 21:12

65°58′21″N 18°31′55″V / 65.97250°N 18.53194°V / 65.97250; -18.53194

Kort sem sýnir staðsetningu Dalvíkur
Dalvíkurkirkja
Byggðasafnið að Hvoli á Dalvík.

Dalvík er sjávarpláss við Eyjafjörð, í mynni Svarfaðardals í Dalvíkurbyggð. Bærinn var upphaflega innan Svarfaðardalshrepps, en var gerður að sérstökum hreppi 1. janúar 1946. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi 22. apríl 1974. Íbúar voru 1370 árið 2015.

Eitt og annað

Dalvík, 2005
Ungó, aðsetur Leikfélags Dalvíkur


Tilvísanir

  1. Um 300 manns heilmilislaus; grein í 24. stundir 2008



  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.