„Estadio Centenario“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Estadio Centenario ''' er knattspyrnuleikvangur í Montevideo og heimavöllur landsliðs Úrúgvæ. Völlurinn var reistur til að fagna 100 ára afmæli stjórnarskrár landsins og fyrir HM 1930 og voru framkvæmdir á lokametrunum þegar keppnin hófst. ==Saga== Úrúgvæ fór með sigur af hólmi í knattspyrnukeppni Sumarólympíuleikarnir 1924|Ólympíuleik...
 
→‎Saga: bæti við mynd
Lína 2: Lína 2:


==Saga==
==Saga==
[[File:John Langenus The football arbitrator a judging first final of the World championships 1930 year.jpg|thumb|Belgíski dómarinn John Langenus býr sig um undir að flauta á úrslitaleik HM 1930 milli Úrúgvæ og Argentínu.]]
Úrúgvæ fór með sigur af hólmi í knattspyrnukeppni [[Sumarólympíuleikarnir 1924|Ólympíuleikanna 1924]] og [[Sumarólympíuleikarnir 1928|1928]], sem [[FIFA]] skilgreindi sem jafngildi heimsmeistaramóts. Það þótti því viðeigandi að fela smáríkinu Úrúgvæ að hýsa fyrstu heimsmeistarakeppnina. Afar knappur tími gafst til framkvæmdanna eða rétt um níu mánuðir. Ætlunin var að allir leikir heimsmeistaramótsins færu fram á hinum nýja leikvangi en þegar á hólminn var komið þurfti að leika nokkra fyrstu leikina á öðrum völlum. Vígsluleikurinn fór fram 18. júlí þar sem heimamenn sigruðu [[Perúska karlalandsliðið í knattspyrnu|lið Perú]] 3:1.
Úrúgvæ fór með sigur af hólmi í knattspyrnukeppni [[Sumarólympíuleikarnir 1924|Ólympíuleikanna 1924]] og [[Sumarólympíuleikarnir 1928|1928]], sem [[FIFA]] skilgreindi sem jafngildi heimsmeistaramóts. Það þótti því viðeigandi að fela smáríkinu Úrúgvæ að hýsa fyrstu heimsmeistarakeppnina. Afar knappur tími gafst til framkvæmdanna eða rétt um níu mánuðir. Ætlunin var að allir leikir heimsmeistaramótsins færu fram á hinum nýja leikvangi en þegar á hólminn var komið þurfti að leika nokkra fyrstu leikina á öðrum völlum. Vígsluleikurinn fór fram 18. júlí þar sem heimamenn sigruðu [[Perúska karlalandsliðið í knattspyrnu|lið Perú]] 3:1.



Útgáfa síðunnar 14. janúar 2022 kl. 19:32

Estadio Centenario er knattspyrnuleikvangur í Montevideo og heimavöllur landsliðs Úrúgvæ. Völlurinn var reistur til að fagna 100 ára afmæli stjórnarskrár landsins og fyrir HM 1930 og voru framkvæmdir á lokametrunum þegar keppnin hófst.

Saga

Belgíski dómarinn John Langenus býr sig um undir að flauta á úrslitaleik HM 1930 milli Úrúgvæ og Argentínu.

Úrúgvæ fór með sigur af hólmi í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna 1924 og 1928, sem FIFA skilgreindi sem jafngildi heimsmeistaramóts. Það þótti því viðeigandi að fela smáríkinu Úrúgvæ að hýsa fyrstu heimsmeistarakeppnina. Afar knappur tími gafst til framkvæmdanna eða rétt um níu mánuðir. Ætlunin var að allir leikir heimsmeistaramótsins færu fram á hinum nýja leikvangi en þegar á hólminn var komið þurfti að leika nokkra fyrstu leikina á öðrum völlum. Vígsluleikurinn fór fram 18. júlí þar sem heimamenn sigruðu lið Perú 3:1.

Völlurinn hefur í fjórgang hýst úrslitaleiki í Copa América: 1942, 1956, 1967 og 1995. Þá var keppt þar í hinni óopinberu „heimsmeistarakeppni“, 1980 Mundialito.

Félagsliðið Peñarol lék lengi heimaleiki sína á vellinum og það sama hafa erkifjendur þeirra í Nacional gert fyrir alþjóðakeppnir.

Eitt kunnasta kennileiti Estadio Centenario er Ólympíuturninn sem gnæfir yfir vellinum miðjum. Hann heitir svo til minningar um Ólympíusigrana á þriðja áratugnum.