„Sílaþerna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
}}
}}


'''Sílaþerna''' (Sterna hirundo) er náinn ættingi íslensku kríunnar sem finna má víða um heim en þó ekki á Íslandi. Hana má finna í öllum heimsálfum nema suðurskautslandinu einkum við sjó.
'''Sílaþerna''' (Sterna hirundo) er náinn ættingi íslensku kríunnar sem finna má víða um heim en þó ekki á Íslandi. Hún finnst í öllum heimsálfum nema á suðurskautslandinu, einkum við sjó.


Ekki ólíkt íslensku kríunni ferðast hún mikið og heldur sig við miðbaug um vetur en á mildum og subarktískum svæðum um sumartímann.
Ekki ólíkt íslensku kríunni ferðast hún mikið og heldur sig við miðbaug um vetur en á mildum og svæðum upp undir heimskautsbaug á sumrin.


Á skalanum sem metur hvort tegundin er í útrýmingarhættu er hún metin á hinum endanum sem í góðum málum.
Á skalanum sem metur hvort tegundin er í útrýmingarhættu er hún metin á hinum endanum, sem sagt í góðum málum.


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 29. október 2021 kl. 04:17

Sílaþerna

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Þernur (Sternidae)
Tegund:
S. hirundo

Tvínefni
Sterna hirundo
Linné, 1758
Gult: varpstöðvar (meirihluti tempraðs beltis norðurhvels), blátt: veturseta.
Gult: varpstöðvar (meirihluti tempraðs beltis norðurhvels), blátt: veturseta.
Samheiti
  • Sterna fluviatilis Naumann, 1839

Sílaþerna (Sterna hirundo) er náinn ættingi íslensku kríunnar sem finna má víða um heim en þó ekki á Íslandi. Hún finnst í öllum heimsálfum nema á suðurskautslandinu, einkum við sjó.

Ekki ólíkt íslensku kríunni ferðast hún mikið og heldur sig við miðbaug um vetur en á mildum og svæðum upp undir heimskautsbaug á sumrin.

Á skalanum sem metur hvort tegundin er í útrýmingarhættu er hún metin á hinum endanum, sem sagt í góðum málum.

Tilvísanir

  1. BirdLife International 2019 Sterna hirundo. Från: IUCN 2019. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2020-3. Läst 1 januari 2021.