„Burj Khalifa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Skráin 2012-01-22_Burj_Dubai_-_panoramio.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Ruthven.
Xypete (spjall | framlög)
 
Lína 4: Lína 4:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
{{commonscat}}
{{commonscat}}
* [http://www.burjdubai.com/ Vefur Burj Khalifa]
* [http://visir.is/ibuar-i-haesta-turni-heims-thurfa-ad-fasta-lengur-en-adrir/article/2011110809247 Íbúar í hæsta turni heims þurfa að fasta lengur en aðrir], Vísir.is 8. ágúst 2011
* [http://visir.is/ibuar-i-haesta-turni-heims-thurfa-ad-fasta-lengur-en-adrir/article/2011110809247 Íbúar í hæsta turni heims þurfa að fasta lengur en aðrir], Vísir.is 8. ágúst 2011



Nýjasta útgáfa síðan 7. október 2021 kl. 00:33

Burj Khalifa borinn saman við nokkur vel þekkt mannvirki.

Burj Khalifa (áður þekktur sem Burj Dubai, Dúbæturninn) er risavaxinn skýjakljúfur í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Turninn er hæsta mannvirki heims, 828 m. Framkvæmdir hófust 21. september 2004 og turninn var opnaður 4. janúar 2010.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.