„Prestssetur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prestssetur er miklu algengara, þó að þetta sé til https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/63975
m Berserkur færði Prestsetur á Prestssetur yfir tilvísun: Réttara. Rökstutt af notanda.
 
(Enginn munur)

Nýjasta útgáfa síðan 6. október 2021 kl. 09:54

Prestssetur (líka ritað prestsetur) er jörð þar sem prestur situr, þar er heimili sóknarprests og oftast er aðalkirkja eða heimakirkja þar. Í prestaköllum er oft auk aðalkirkjunnar á öðrum jörðum útkirkjur (annexíur) eða bænhús, þar sem messað er stöku sinnum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.