„Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 49: Lína 49:
| socks2 = FFFFFF
| socks2 = FFFFFF
}}
}}
'''Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er knattspyrnulandslið [[Portúgal]]s. Liðið hefur keppt í sjö Heimsmeistarakeppnum og átta Evrópukeppnum. Heimavöllur Portúgala er [[Estádio Nacional]] í [[Lissabon]]. Portúgalir eru ríkjandi Evrópumeistarar og Þjóðardeildarmeistarar.
'''Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er knattspyrnulandslið [[Portúgal]]s. Liðið hefur keppt í sjö Heimsmeistarakeppnum og átta Evrópukeppnum. Heimavöllur Portúgala er [[Estádio Nacional]] í [[Lissabon]]. Portúgalir eru ríkjandi Þjóðardeildarmeistarar.
[[Mynd:Cristiano Ronaldo 2017.jpg|242px|thumb|right|Cristiano Ronaldo er bæði sá leikjahæsti og markahæsti leikmaður í sögu Portúgalska landsliðsins.]]. Portúgalir hafa alið af sér marga af fremstu knattspyrnumönnum sögunnar nægir þar að nefna [[Cristiano Ronaldo]], [[Eusébio]] og [[Nani]], [[Rui Costa]] og [[Luís Figo]].
[[Mynd:Cristiano Ronaldo 2017.jpg|242px|thumb|right|Cristiano Ronaldo er bæði sá leikjahæsti og markahæsti leikmaður í sögu Portúgalska landsliðsins.]]. Portúgalir hafa alið af sér marga af fremstu knattspyrnumönnum sögunnar nægir þar að nefna [[Cristiano Ronaldo]], [[Eusébio]] og [[Nani]], [[Rui Costa]] og [[Luís Figo]].



Útgáfa síðunnar 5. október 2021 kl. 00:10

Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnA Seleção (Úrvalið), Os Navegadores (Siglingarmennirnir)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFáni Portúgals Fernando Santos
FyrirliðiCristiano Ronaldo
LeikvangurEstádio Nacional
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
5 (maí 2021)
3 ((Maí–júní 2010, október 2012, apríl–júní 2014, september 2017 – apríl 2018))
43 (Ágúst 1998)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-3 gegn Spáni 18. desember 1921 , Madríd, Spáni
Stærsti sigur
8–0 gegn Lichtenstein 18. nóvember 1994 Lissabon, Portúgal
Mesta tap
10–0 gegn Englandi 25. maí 1947
Heimsmeistaramót
Keppnir7 (fyrst árið 1966)
Besti árangurBrons 1966
Evrópukeppni
Keppnir8 (fyrst árið 1984)
Besti árangurMeistarar (2016)

Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu er knattspyrnulandslið Portúgals. Liðið hefur keppt í sjö Heimsmeistarakeppnum og átta Evrópukeppnum. Heimavöllur Portúgala er Estádio Nacional í Lissabon. Portúgalir eru ríkjandi Þjóðardeildarmeistarar.

Cristiano Ronaldo er bæði sá leikjahæsti og markahæsti leikmaður í sögu Portúgalska landsliðsins.

. Portúgalir hafa alið af sér marga af fremstu knattspyrnumönnum sögunnar nægir þar að nefna Cristiano Ronaldo, Eusébio og Nani, Rui Costa og Luís Figo.

EM í Knattspyrnu

Portúgalir eru ríkjandi Evrópumeistarar í knattspyrnu og hafa oft náð langt á mótinu.

ÁR Gestgjafar Árangur
EM 1984  Frakkland Brons
EM1996  England 8. liða úrslit
EM 2000  Belgía &  Holland 4. sæti
EM 2004  Portúgal Silfur
EM 2008  Austurríki &  Sviss 8. liða úrslit
EM 2012  Pólland &  Úkraína Brons
EM 2016  Frakkland Gull
EM 2021 Fáni ESBEvrópa 16.liða úrslit

HM í knattspyrnu

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1966  England Brons
HM 1986  Mexíkó Riðlakeppni
HM 2002  Suður-Kórea &  Japan Riðlakeppni
HM 2006  Þýskaland 4. sæti
HM 2010  Suður-Afríka 16. liða úrslit
HM 2014  Brasilía Riðlakeppni
HM 2018  Rússland 16. liða úrslit