„Hildur Sverrisdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ný síða: '''Hildur Sverrisdóttir''' (f. 22. október 1978) er íslenskur lögfræðingur og alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. == Ævi og störf == Hildur fæddist í Stokkhólmi í Svíþjóð og foreldrar hennar eru Sverrir Einarsson (1948-1998) kennari og rektor Menntaskólans við Hamrahlíð og Rannveig Auður Jóhannsdóttir (f. 1949) kennari o...
 
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Hildur fæddist í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] í [[Svíþjóð]] og foreldrar hennar eru Sverrir Einarsson (1948-1998) kennari og rektor [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólans við Hamrahlíð]] og Rannveig Auður Jóhannsdóttir (f. 1949) kennari og lektor á menntavísindasviði [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
Hildur fæddist í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] í [[Svíþjóð]] og foreldrar hennar eru Sverrir Einarsson (1948-1998) kennari og rektor [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólans við Hamrahlíð]] og Rannveig Auður Jóhannsdóttir (f. 1949) kennari og lektor á menntavísindasviði [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].


Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2000, lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 2008 og hlaut réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2009. Hildur var framkvæmdastjóri Jafningjafræðslunnar frá 1997-2000, starfaði á lögmannsstofunni Ambrose Appelbe Solicitors í London frá 2001-2003 og var framkvæmdastjóri Reykjavík Dance Festival árið 2007. Hún starfaði sem lögfræðingur og lögmaður hjá fjölmiðlafyrirtækinu [[365 miðlar|365]] frá 2007-2012, var varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík frá 2010-2016 og borgarfulltrúi frá 2016-2017.<ref name=":0">[https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=1279 „Alþingi Hildur Sverrisdóttir - Æviágrip“] (skoðað 26. september 2021)</ref> Hildur tók sæti á Alþingi við andlát [[Ólöf Nordal|Ólafar Nordal]] árið 2017 en náði ekki kjöri í alþingiskosningunum síðar sama ár. Í janúar árið 2018 var Hildur ráðin aðstoðarmaður [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir|Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur]] ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.<ref>Kjarninn.is, „[https://kjarninn.is/frettir/2018-01-10-hildur-sverrisdottir-radin-adstodarmadur-thordisar-kolbrunar/ Hildur Sverrisdóttir ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar“] (skoðað 26. september 2021)</ref>
Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2000, lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 2008 og hlaut réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2009. Hildur var framkvæmdastjóri Jafningjafræðslunnar frá 1997-2000, starfaði á lögmannsstofunni Ambrose Appelbe Solicitors í London frá 2001-2003 og var framkvæmdastjóri Reykjavík Dance Festival árið 2007. Hún starfaði sem lögfræðingur og lögmaður hjá fjölmiðlafyrirtækinu [[365 miðlar|365]] frá 2007-2012, var varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík frá 2010-2016 og borgarfulltrúi frá 2016-2017.<ref name=":0">[https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=1279 „Alþingi Hildur Sverrisdóttir - Æviágrip“] (skoðað 26. september 2021)</ref> Hildur tók sæti á Alþingi við andlát [[Ólöf Nordal|Ólafar Nordal]] árið 2017 en náði ekki kjöri í alþingiskosningunum síðar sama ár. Í janúar árið 2018 var Hildur ráðin aðstoðarmaður [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir|Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur]] ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.<ref>Kjarninn.is, „[https://kjarninn.is/frettir/2018-01-10-hildur-sverrisdottir-radin-adstodarmadur-thordisar-kolbrunar/ Hildur Sverrisdóttir ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar“] (skoðað 26. september 2021)</ref> Hildur var kjörin á þing í alþingiskosningunum í september árið 2021.


Hildur var ritstjóri bókarinnar Fantasíur sem kom út árið 2012 og var Bakþankapistlahöfundur í Fréttablaðinu frá 2013 - 2016.<ref name=":0" />
Hildur var ritstjóri bókarinnar Fantasíur sem kom út árið 2012 og var Bakþankapistlahöfundur í Fréttablaðinu frá 2013 - 2016.<ref name=":0" />

Útgáfa síðunnar 26. september 2021 kl. 21:31

Hildur Sverrisdóttir (f. 22. október 1978) er íslenskur lögfræðingur og alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Ævi og störf

Hildur fæddist í Stokkhólmi í Svíþjóð og foreldrar hennar eru Sverrir Einarsson (1948-1998) kennari og rektor Menntaskólans við Hamrahlíð og Rannveig Auður Jóhannsdóttir (f. 1949) kennari og lektor á menntavísindasviði Háskóla Íslands.

Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2000, lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 2008 og hlaut réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2009. Hildur var framkvæmdastjóri Jafningjafræðslunnar frá 1997-2000, starfaði á lögmannsstofunni Ambrose Appelbe Solicitors í London frá 2001-2003 og var framkvæmdastjóri Reykjavík Dance Festival árið 2007. Hún starfaði sem lögfræðingur og lögmaður hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365 frá 2007-2012, var varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík frá 2010-2016 og borgarfulltrúi frá 2016-2017.[1] Hildur tók sæti á Alþingi við andlát Ólafar Nordal árið 2017 en náði ekki kjöri í alþingiskosningunum síðar sama ár. Í janúar árið 2018 var Hildur ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.[2] Hildur var kjörin á þing í alþingiskosningunum í september árið 2021.

Hildur var ritstjóri bókarinnar Fantasíur sem kom út árið 2012 og var Bakþankapistlahöfundur í Fréttablaðinu frá 2013 - 2016.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „Alþingi Hildur Sverrisdóttir - Æviágrip“ (skoðað 26. september 2021)
  2. Kjarninn.is, „Hildur Sverrisdóttir ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar“ (skoðað 26. september 2021)