„Myndprjón“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
* [https://timarit.is/page/7226462?iabr=on Rósaleppaprjón séríslenskt myndprjón? Hugur og hönd - 1. tölublað (01.06.1996) bls. 26-28 ]
* [https://timarit.is/page/7226462?iabr=on Rósaleppaprjón séríslenskt myndprjón? Hugur og hönd - 1. tölublað (01.06.1996) bls. 26-28 ]


[[:flokkur:prjón]]
[[flokkur:prjón]]

Útgáfa síðunnar 30. ágúst 2021 kl. 14:24

Skoskir sokkar með tíglamynstri prjónaðir með Intarsia tækni

Myndprjón er prjón með Intarsia tækni þar sem myndir eða mynstur eru prjónuð með því að prjóna einn lit í einu, ekki eins og í venjulegu útprjóni (tvíbandaprjóni) þar sem tveir litir eru prjónaðir saman. Tíglamynstur (argyle) á háa skoska sokka var fyrr á tímum prjónað með myndprjóni með sléttu prjóni. Á Íslandi var prjónað myndprjón með garðaprjóni í rósaleppa sem notaðir voru sem innlegg (íleppar) í skinnskó.

Heimildir