„Kaupmannahafnarháskóli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Universitas Hafniensis
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pl:Uniwersytet Kopenhagi
Lína 15: Lína 15:
[[nl:Universiteit van Kopenhagen]]
[[nl:Universiteit van Kopenhagen]]
[[no:Københavns Universitet]]
[[no:Københavns Universitet]]
[[pl:Uniwersytet Kopenhagi]]
[[sv:Köpenhamns universitet]]
[[sv:Köpenhamns universitet]]
[[th:มหาวิทยาลัยโคเปนเฮเกน]]
[[th:มหาวิทยาลัยโคเปนเฮเกน]]

Útgáfa síðunnar 24. desember 2006 kl. 16:53

Kaupmannahafnarháskóli (danska: Københavns Universitet) er elsti og stærsti háskóli Danmerkur. Hann var stofnaður í tíð Kristjáns I árið 1479 og kenndi fyrst og fremst guðfræði, en einnig lögfræði, læknisfræði og heimspeki, fyrstu aldirnar.

Íslendingar tóku fyrst að sækja Kaupmannahafnarháskóla að einhverju ráði nokkru eftir siðaskipti, einkum vegna aukinna tengsla við Danmörku og konungsvaldið. Fram að þeim tíma höfðu þeir sótt háskóla í Þýskalandi og Englandi og héldu því raunar áfram fram yfir aldamótin 1600.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.